Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Síða 17

Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Síða 17
Ríkisðtvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samn- ingagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrifstofunnar er , 4993. Sími útvarpsstjóra 4900. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn- ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif- stofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Fréttastofan starfar í tveim deildum: sími innlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR Otvarpið fjytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á hvert heimiii! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Rí\isútvárpið. Breyting á dagskránni o. fl. Mér kom ekki á óvart, þótt at- kvæðagreiðslan um útv'.rnsefni leiddi það í ljós, að harmónikan er enn vin- sælasta h'.jóðfærið meðal íslenzkrar al- þýðu. Mig hefur furðað á því, hve út- varpið hefur lagt mikið upp úr flutn- ingi ,,jazz-gargs” annarsvegar og hinn- ar ar svonefndu æðri tónlistar hins- vegair. Ég held, að mjög mörgum heim- ilum sé raun að hlusta á hvorttveggja, hið fyrra af því að það þykir Ijótt og leiðinlegt, en hið síðara af því að það hefur ekki a.lizt upp við þá tónlist og va.nizt því að njóta hennar. Kvoldvökumar í vetur hafa flestum þótt þurrar og leiðinlegar. Eitt sinn átti þó Bragi Hlíðberg að leika á harmóniku á kvöldvöku. Fjöldi hlust- enda hugði gott til að fá einu sinni fjör í þennan dagskrárlið. En það kom aldrei til þess. Bragi var dreginn til baka í tæka tíð. Fyrsta þorradag var boðuð dansmúsik til kl. 12,30 e. m, n. Þegar kl. er 11 tilkynnir þulurinn, að Bjarni Böðvarsson leiki á harmóniku, Og Bjarni lék gamla fjöruga dansa, sem fullorðna fólkið kannaðist við frá því það var ungt og lék sér. En þau hafa ekki verið mörg sveitaheimilin sem nutu þessa skemmtiatriðis. Ekkert hafði verið' tilkynnt fyrirfram um þenna dagskrárlið, og veit ég um marga hlust. endur til sveita, er fóru á mis við hann, en kváðust mundu hafa hlustað. hefðu þeír vitað þetta atriði fyrir. Væntanlega gætir útvarpið þess ncest. er það vill mæta óskum fólksins í ÚTVaRPSTÍÐINDI 205

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.