Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Blaðsíða 19
H0FUM FYRIRLIGGJANDI:
HANZKASKINN,
TÖSKU SKINN,
BÓKBANDSSKINN,
FÓÐURSKINN,
SÓLALEÐUR,
VATNSLEÐUR,
BELTALEÐUR,
HÚSGAGNALEÐUR
Enn fremur: Skóáburð, Bón, Leðurfeiti, Leðurlit og margs
konar efnivörur til skósmíða,Saum, margar tegundir, Tvinna
til leðuriðnaðar, margar tegundir.
Leðurverslun Magnúsar Víglundssonar
Garðastræti 37. — Pósthólf 87G. — Sími 5668.
REYKJAVÍK.
BÓKIN
Vínsœldír og áhríf
EFTIR DALE CARNEGIE
hefur aelst í Ameríku meira en nokkur önnur samtímabók, sem ekki er skáld-
saga. Á fimm árum hafa verið gefnar út 56 útgáfur, samtals hátt á þriðju
milljón eintaka, — Af þessu má marka þá óvenjulegu athygli, sem bók þessi
vakti, enda er hún mjög sérstaeð og má segja að. hún eigi erindi til allra, yngri
sem eldri, hvaða störf sem þeir stunda. Hún er kennslubók í þeirri list að lifa
lífinu sjálfiun sér og öðrum til gagns og ánægju.
Rafgeymavinnustofa vor í
GarSastrœtí 2, þríSju hceS.
annaat hlaðalu og viðgerðlr
á viBtwkjarafgeymum.
Viðtækjaverzlun Ríkisins
ÚTVARPSTÍÐINDI
207