Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Blaðsíða 1
Vikurnar 14. mar/, — 27. inarz.
HEPTIÐ KOSTAR:
?5 AURA í LAUSASÖLU.
HJALP I VIÐL0GUM
©ftir Jón Oddgeir Jónsson
Slys geta ætíð borið að höndum.
Þá er gott að eiga Hjálp í við-
lögum, 2. útg. nýkomin út, mikið
aukin og endurbætt.
Bóltaverzlun Isafoldar
Frá nyrztu ströndum
Uóð eftir Kristján Einarsson frá
Djúpalæk. Þetta er fyrsta bók
höfundarins, sem er kornungur
maður og er það mál dómbærra
manna, að vel sé af stað farið.
Upplagið er lítið.
Bókaútg. Pálma H. Jónssonar
Akureyri
ÚTYARPSTÍÐINDI
Afgreiðsla.n er i Hverfisgötu 4.
Ifaupendur, sem eiga leið um
eru vinsamLega beðnir að líta
inn og greiða blaðið.
Steingrímuc J. Porsieinsson, magister flyiur erinda~
flokk um mannlfsingar í scgum Jóns Tfioroddsen.