Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Síða 1

Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Síða 1
Vikurnar 14. mar/, — 27. inarz. HEPTIÐ KOSTAR: ?5 AURA í LAUSASÖLU. HJALP I VIÐL0GUM ©ftir Jón Oddgeir Jónsson Slys geta ætíð borið að höndum. Þá er gott að eiga Hjálp í við- lögum, 2. útg. nýkomin út, mikið aukin og endurbætt. Bóltaverzlun Isafoldar Frá nyrztu ströndum Uóð eftir Kristján Einarsson frá Djúpalæk. Þetta er fyrsta bók höfundarins, sem er kornungur maður og er það mál dómbærra manna, að vel sé af stað farið. Upplagið er lítið. Bókaútg. Pálma H. Jónssonar Akureyri ÚTYARPSTÍÐINDI Afgreiðsla.n er i Hverfisgötu 4. Ifaupendur, sem eiga leið um eru vinsamLega beðnir að líta inn og greiða blaðið. Steingrímuc J. Porsieinsson, magister flyiur erinda~ flokk um mannlfsingar í scgum Jóns Tfioroddsen.

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.