Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Qupperneq 12

Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Qupperneq 12
Oddný Guðmundsdóttir skáldkona Oclduý GuÖmundsdóttir heitir \ nýjasta skáldkonan okkar, að upp- runa noröan af Langancsstrond, en heí'ur þó víöa rataó þegar hér cr komió sögu. Foreldrar hennar eru Guðmund- ur Gunnarsson og Kristín Gísla- dóttir. Áttu þau þrjú börn og er þeirra kunnast Gísli Guðmunds- son alþingismaöur og fyrrv. rit- stjóri Tímans. Oddný er gagnfræðingur frá Ak ureyri frá 1929. Síöan íór hun ut- an og hefur tvisvar dvalió lang- dvölum við nám, einkum á NorÖ urlöndum, en feröast og dvaliö um stundarsakir í Þýzkalandi, Sviss, Frakkiandi, Englandi og Rússlandi Lengst af var hún 1 Svíþjóö og var m. a. fréttaritari fyrir Ríkisút- varpið um hríð. Hún slapp heim rétt fyrir stríö- iö og hefur stundaö hér ýms störf, verið starfsstúlka, saumakona, far kennari, aö því ógleymdu aö vet- urinn 1941—1942 vann hún hjá Útvarpstíðindum við afgreiöslu og blaöamennsku. Á sumrum hefur hún jafnan veriö í kaupavinnu fyrir sunnan, austan og noröan, á kotbýlum og stórbúum. í frístundum sínum ritar hún svo skáldsögur og er fyrsta bók hennar — Svo skal böl bæta — nýkomin út. Og upp úr henni mun skáldkonan lesa 10. okt. Hér verður cnginn ritdómúr, en þaó eitt skal sagt, aö margir hafa gerzt rithöfundar af minna viti og getu. Erindasafnið. Framh. af bls. 9. Hverfisgötu 4 Reykjavík. Ennfrem veröur *tekiö á móti pöntunum frá þeim, sem óska að fá sent 1. heftiö í lausasölu og þaö sent gegn póst- kröfu og staögreiöslu (sent heim í‘ Reykjavík). Vegna dýrtíðarinnar er upplagið mjög takmarkað. Næstu þrjú ritin eftir nýjáriö veröa aö öllum líkindum: Indversk trúarbrögö, eftir scra Sigurbjörn Einarsson. 4 úrvalserindi eftir þjóðkunna fyrirlesara. Annað hefti styrjaldarsögunnar eftir Jón Magnússon og Axel Thor- steinsson (annan hvorn eöa báöa). 12 ÚTVTRPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.