Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Side 13

Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Side 13
1111111111111111111111111111111111111111111111 Ríkisútvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fraeðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samn- ingagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrórstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn- ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif- stofan er opin til viðtals og afgreiðslu fró kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN anna*t um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Sími fréttastofu 4994. Sími fréttastjérs: 4845. AUCLÝSINGAR Útvarpið fjytur auglýsingar og tilkynningar ti1 landsmanna með skjótum áhrifamiklum hsetti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasimi 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerÖastofu. Sími verkfrœðing. 4992. IÐGERÐARSTOFAN annast um hverskon-- viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækia. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn burfa að eiga kost á því, að hlusta á seðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. N . RlkÍMÚtuarpH. «:iiiiiiiiiiiiMtiiiiiiiiimi!iiiiiiiiiiiiimimimtiiiiMiiiii(miimtttiiiiiitiii ^Píána-SAMKEPPNIN Úrslií. í fyrsta hefti 5. árg. var heitiö þrem verðlaunum — 50, 25 og 15 krónum — fyrir þrjár beztu vís ur er Útvt. bærust. Þátttaka var mjög góö. Viö höf- um birt 157 vísur frá 53 höfund- urn, en af öllum þessum mikla vísnafjölda virtist okkur engin bera svo ótvírætt af, aö hún ætti skiliö aö hljóta fyrstu verölaun. Viö höf um því komiö okkur saman um aö vcita þremur höíundum 2. verö- laun, 25 krónur, og birtum viö vís- urnar og nöfn höfundanna hér á eftir. (Röðin er ekki af handahófi)' Staka. Stundum kalt og stundum heitt, stundum glys og leikur, en þetta allt er ekki neitt annað en fís og reykur. Gísli Ólafssou frá Eiríksstöðum. Astavísa. Ætli það verði enn á ný örlög vona minna, að drukkna einhvern daginn í djúpi augna þinna? Gísli H. Erlcndsson, Rvík. Haustkyrrð. Lognið ríkir ljúft á sæ, leggst í djúpið alda. Yfir hljóðum heiðarbæ himnar bláu tjalda. Sigurður Draumland, Akureyri. ÚTV ARPSTÍÐINDI 13

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.