Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 27

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 27
IIUGLEIÐINGAH UM DAGSKRÁREI'Nltí. Yfirleitt hygg ég óhætt að ætla. að hlustendur vænti meira af útvarpimi í vetur en oft áður. Yniis nýmæli, sem hið nýja ntvarpsráð licfur tekið up]>, mælast vel fyrir. Síðasta vetrardagskrá sýndi |>að Ijóslega. að knýjandi l>iirf var að nýjn lífi væri veitt í stjórn útvarpsins. I’að er sérsttJk ástæðá að minnast >í kvöldvök- urnar sem fluttar voru samfelldar úr útvarpssal. Þær eru nokkurt nýmæli. Það, sem fyrst vakti at- hygli hlustandans, var hraðinn, sem einkenndi all- an flutning hvers atriðis frá upphafi til enda. Og yfirleitt var efnið, sem flutt var, smekklega valið og féll vel inn i ramman. Fyrri kvöldvakan má j>ó hiklaust teljast betur úr garði gerð en hin síðari, sem flutt var af plötum. Plötuflutningur- inn var ekki nægilega skýr og a. m. k. einu sinni varð alllangt hlé. af einhverjum orsökum. Og efni síðari vökunnar var heldur „þynnra". En að öllu atliuguðu ber hlutaðeigendum þakkir skildar fyrir frammistöðuna. Og vonandi fáum við fleiri vökur í sama stíl. Utvarpssagan lians Karls ísfelds hefur hlotid heldur ómilda ílóma og að sumu leyti að ómaklegu. Að vísu var bókmenntagildi hennar ekki mikið eða stíllinn rishár, en samt er hún ekki algert lélt- meti. T. d. h.vgg ég, að kæruleysi og lífsgleði suð- hafsbúans sc nokkúð vel lýst með hegðun og hugsunarhætti Jónasar Tóttulls og sona hans. Auk þess hafði hún þann kost, að engum datt stríð í hug, meðan á lesiri hennar stóð. Og l>að er þó alltaf nokkuð. Ekki vil ég skilja við sumar- dagskrána svo, að ég þakki ekki Birni Franzsyni fyrir þáttinn um stjörnufræði og alheiminn, sem hann flutti undir þættinum „Þýlt og endurságt". Það mætti koma meira af slíku efni í alþýðlegum búningi. — Fleira gott mætti um sumardagskrána segja. T. d. ber að þakka fyrir hina ágætu hljóm- leika Utvarpshljómsveitarinnar á fimmtudögunum og eins þáttinn „Lög og létt l>jal“. Vetrardagskráin hefur farið vel af stað. Kvöld- vakan 27. okt. var góð. Erindi Brodda Jóhannes- ÚTVARPSTÍÐINDI koma út hálfsmánaðarlega allt árið, 16 og 20 síður í senn, rúmar 400 síður yfir árið. Árgangurinn kostar kr. 15.00 og greiðist fyrirfram. Afgreiðsla Hverfisgötu 4. Sfmi 5046. Útgefandi h.f. Hlustandinn. Prentað í Víkingsprent h.f. Ritstjórar og ábyrgðar- menn: Gunnar M. Magnúss og Jón úr Vör. sonar „Ilestur á heimleið" var hvorki stórbrotið né viðburðaríkt, en samt tókst honum merkilega vel að sníða svo látlausu efni smekklegan og við- 'eigandi stakk. Slikt er ekki öllum fært. En upp- lestur Kolbeins úr Kollafirði var ekki sem beztur. Hann las kvæði sín allt of hratt. Enda heyrðist það vel, að liann ofbauð sér, því að lionum \-arð hvað eftir annað mismæli.i Þetta spillti mjög á- hrifum upplestursins. Og kvæðin nutu sín alls ekki. Aftur á móti r ar upplestur Jóns frá Kald- aðarnesi með afbrigðum góður. Lestur Einars Öl. Sveinssonar úr Islendingasögum fór vel af stað og ætti að geta orðið vinsæll og menntandi dag- skrárliður. Inngangsorð' Einars 01. voru hæfilega löng og glögg. Ber að leggja mikla áherzlu á það, að þær skýringar, sem fyrirlesarar flytja frá sjálf- um sér séu glöggar, stuttar og alþýðlegar. t hverj- um tíma ætti upplesari að tala eitthvað um efnið', annað hvort það sem lesið var, eða verður, ellegar um söguna almennt. — Þátturinn Frá útlöndum hefur að' mér finnst aldrei náð sinni fyrri reisn. síð'an Sigurður Einarsson hætti að flytja hann. Þeir, sem nú flytja þáttinn, Jón Magnússon og Axel Thorsteinsson, eru ekki ryglulega áheyrilegir útvarpsfyrirlesarar. þótt þeir séu ekki leiðinlegir. Aftur á móti eru erindin venjulega áheyrilega samin og liklega vel lil þeirra vandað. En ekki ætti það að' skaða, þótt fleirum væri hleypt að' hljóð'- nemanum undir þessum dagskrárlið. — Svo vil ég í lokin taka undir það, sem drepið var á í Ut- varpstíð. fyrir skömmu, viðkomandi rökræðum. — Skemmtilegt og menntandi væri að fá t. d. tvö umræðukvöld, annað t. d. um trúmál, en liitt um bókmenntir og bókmenntastefnur eða þá eitthvað annað. Bsv. STAKA. Hlýt ég gjöldin fanga flóns, forlög köld við hjari, lýt ég völdum lasts og tjóns lífs á öldufari. Ilalldór Ouðmundsson, Rvk. ÚTVARPSTÍÐINDI 127

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.