Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Side 23

Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Side 23
ÚTVARPSTÍÐINDI 335 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, tónleikar (Sigurður Skag- field syngur), erindi. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: „Neptúnus" — ballett- svíta eftir Berners (plötur). 20.20 Samleikur á fiSlu og píanó (Oskar Cortes og Fritz Weisshappel) : a) Air eftir Bacli. b) Romanze eftir .Tohan Svendsen. 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar: Kvartett í a-moll op. 29 eftir Schubert (plötur). 21.30 „Heyrt og séð“. 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 27. september. 20.30 Útvarpshljómsveitin : Sænsk alþýðulög 220.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur: John McCormack (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt. 21.45 Tónleikar (plötur) 22.05 Vinsæl lög (plötur). ÞriSjudagur 28. september. 20.20 Tónleikar: Píanólög eftir Ravel (plötur). 20.35 Erindi (dr. Skúli Guðjónsson). 21.00 Tónleikar: „Matthías • málari“, sym- fónía eftir Hindemith (plötur). 21.30 Upplestur. 22,05 Djass]iáttur (Jón M. Árnason). Miðvikudagur 29. september. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tónleikar: Kvartett í a-moll op. 29 eftir Schubert (endurtekinn). 21.30 Erindi. 22.05 Danslög (plötur). Fimmtudagur 30. september. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Mendelssohn. b) „Ég elska þig“ eftir Grieg. c) „Astleitni“ eftir Grieg. 20.45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags fslands. 21.40 Tónleikar (plötur). .. 22.05 Vinsæl lög (plötur). Föstudágur 1. október. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í G dúr eftir Mozart. 21.15 „A þjóðleiðum og víðavangi“. 21.40 íþróttaþáttur (Brynj. Ingólfsson). 22.05 Symfóníákir tónleikar (plötur)': Symfónía nr. 4 í Es-dúr eftir Bruckner. Laugardagur 2. október. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit /eða upplestur og tónleikar. 22.05 Danslög (plötur). Húsmæður! Látið okkur létta yður störfin. Afgreiðum alls konar þvott og kemiska hreinsun íneð stuttum fyrirvara. Afgreiðsla: Borgartúni 3 . Grettisgötu 31 Laugavegi 20 B. Austurgötu 28, Hafnarfirði. Þvottahús Efnalaug FataviðgerÖir Þvottamiðstöðin Símar: 7260, 7263 og 4263.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.