Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Qupperneq 24

Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Qupperneq 24
336 ÚTVARPSTÍÐINDI HÁDEGISÚTVARP. Lesandi sendir þessa vísu: Um hádegið ég hlusta ávalt og heyri Djass og Rondon. Svo hrópar einhver hratt og kalt. „Hérerufréttirfrálondon" DAUÐINN. Svo kvað Jón frá Bægisá (fæddur 1744, dáinn 1819). Segi'S mér, hvort sannara er, a'ö sálin drepi líkamann, eður hitt, að svakk með sitt sálunni stundum fargi hann. PAÐERNISVÍSUR, Jón skáld var kvenkær. Sagt var, að hann hef'ði átt lausabörn. Sum tók liann og ól upp. Um Jón „Sigurðsson" kvaö hann. Á Bæsá ytri borinn er býsna valinn ká.lfur, Vænt um þykja mundi mér, • mætti ég eiga hann sjálfur. Um (ruSmund litla kvað liann þessa vísu: Llla fór það unginn minn, öðrum varstu kenndur, finnst um síðii1 faðirinn frómur aö þér Gvendur. Um stúlku kvað Jon ])essa kesknisvísu: lJótt í liausinn vanti vit víf með heyrn og máli sést ])aS ei fyrir silfurlit og ailkiklúta prjáli. Og um Hjaltadalsheiði kvað hann: Hjaltadals er heiði níð klaSin með ótal lýti. Fjandinn liefur á fyrri tíð flutt sig þaðan í Víti. LAU S ABARNIÐ. Þetta kvað skáldið um lausabarnið. Altjend segja eitthvað nýtt ýtar lyndisglaðir. HvaS er í fréttum? Iivað er títt? Hvort er ég orSinn íaðii' ? Holdið mitt í hægum sess liopaði sér til vansa. Nú er ég kominn á náðir prests, — nýtt er mér að dansa. FÁTÆKTIN. Og að lokum þessi alkunna vísa eftir J ón frá Bægisá. Fátæktin var mín fylgikona frá því ég kom í þennan lieim. Við höfum lafaS saman svona sjötigi vetur, fátt í tveim. SIGURÐUR PÉTURSSON (f. 1759, d. 1827) orkti þessar vísur. Viður þrennt er þuugt að fást, þrennt kann sönsum brjála. - Nóttin þögul, eldheit ást, og ódæll straumur skála. Náttúran ei kyrkjast kann, í korni minnsta tórir, og neistinn smái eðlið á eins og blossinn stóri. AÐALINN DINGLA ÉG AFTAN VIÐ. Sigurður gerðist eitt sinn kennari á heimili aðalsmanns. Um þaö kvað hann. Nú er ég liólpinn, nú hef ég frið, nú er ég garpur mesti. Aðalin dingla ég aftan við, eins og tagl á liesti. Þótt eitthvað falli ekki þekt í aðals háu standi, lek ég því með þýðri spekt, Það er taglsins vandi.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.