Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Side 17

Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Side 17
ÚTVARPSTÍÐINDI 401 aldrei viljað binda fyrir munninn á blust- endum, ef þeir hafa haft eitthvaS a‘ö flytja. Þau birta allar Raddir, ef þœr eru settar fram á sómasamlegan og siðprúðan hátt, jafnvel þó aö ritstjóri ÚtvarpstíSinda sé þeim ekki aS öllu samþykkur. ÞaÖ er viSurkenndur ljóður á starfi útvarpsráös, live dagskrá er seint tilbúin og um það hefur oft veriö rætt hér í blaöinu. Nokkuð af sökinni á þessu er aS finna í því, sem bréfritari nefnir, aS erfitt er aö fá menn til aö starfa, en ekki alla sökina. ÞaS er rétt. FYRSTA SKYRGERÐARKONAN. Eftirfarandi birtist í ■ einu dagblaSanna daginn eftir aö dr. Skúli GuSjónsson flutti annaS erindi sitt: „ViS eigum eins mikiS fyrstu skyrgerSar- konunni að þakka og Snorra Sturlusyni. Hann skrifa'öi bækur, sem yljaS hafa and- legu lífi þjóðarinnar gegnum aldirnar, en konan sem fann upp á því aS flóa mjólk- ina fyrst og búa svo til skyr úr henni, þessi íslenzki Pasteur, hefur lialdið lífinu Alls Uonar fisJcmeti. Tilbúinn matur. Munið fiskfarsið góða. LAUGAVEG 27 í þjóSinni. Listamenn hafa reist Snorra minnismerki, en nú legg ég til að lista- mennirnir búi til veglegt minnismerki um fyrstu skyrgerSarkonuna og þaö verði síS- an reist á veglegum staS“. Þannig talaSi dr. Skúli Guðjónsson í útvarpinu í erindi sínu um matarræöi ís- lenzku þjóöarinnar gegnum aldirnar. Og hann sagði ennfremur: „Enginn veit nafn þessarar konu, en það hlýtur að hafa verið íslenzk liúsfreyja. Fyrrum var flóuð mjólk þjóðarréttur. Einhver liúsfreyja hefur tek- ið leifar flóaSrar mjólkur og búiö til úr þeim einhvers konar súrmjólk, en þannig varð skyrið til“. Dr. Skúli GuSjónsson flytur þrjú erindi um þessi efni, tvö eru búin, bæði stór- fróðleg, eitt er eftir. Dr. Skúli telur að matarræöi okkar hafi hrakaö til mikilla muna. Gamla, góða íslenzka matinn, skyr, liarðfisk, hangikjöt, telur liann hafa veriö kostafæðu. Hann fordæmir sykurát, kökur, kaffi, telur lítilsvirði útlenda hveitið, viil aö viö sjóðum kjötsúpu úr grófu korni eða grjónum og með gulrófum. En skyrið dá- Ágúst Fr. & Co. LAUGAVEG 38 SÍMI 7290 • Annast allar slcóviðgerðir fljótt og vel. Landsins stærsta og fljótvirkasta skóvinnustofa. O Munið hin víðkunnu viðskipti.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.