Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Síða 24

Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Síða 24
408 ÚTVARPSTÍ ÐINDI éku£&& AFMÆLISVÍSUR. Ouönumdur Gíslason Hagalín rithöfundur átti fimmtugsafmœli 30. f. m. Barst honum mikill fjöldi heillaóska og margar í ljóðum. Úr bunkanum höfum við fengið leyfi skáldsins til að birta eftirfarandi sýnis- horn: Frá Bjarna Ivarssyni, bónda: Fimmtugur með frelsismerki fast ])ú sækir á. Lyftir þjóð að vorsins verki • vökumannaþrá. Frá séra Sigtryggi Guðlaugssyni á Núpi í DýrafirSi: , Heill þér, túlkur lýðs og lands, sem lest úr huga fjölda manns óöul hans og anda. Iíeill þér fyrir hálfa öld, hennar eftir liðið kvöld orð þín óræk standa Frá Kristni GuSlaugssyni á Núpi: Kæri vinur, lifðu lengi, láttu þína andans strengi hljóma fyrir frónska drengi fimmtíu um næstu ár. Þinn mun sífellt andi ungur. Aldrei honum mætir hungur. Þér munu lengi þjóðartungur þakka verkin hrein og klár. Frá Guðmundi Jónssyni myndskera frá Mosdal: Hylli ]>ig hollar dísir heillakall fræðasujalli, kjarna vestfirzkra kosta kallar fram þínu í spjalli. Þakkir og þjóöarhylli þiggir — og grand ei styggi, góðyættir alls þín gæti, gleðji þig lífs um stigu. Frá Bagnari Jóhannessyni magister og skólastjóra: Róðu enn mn reiðan mar röskum áratogum með kynngi gömlu Kristrúnar, krafta Sturla í Vogum. Frá Ólafi P. Kristjánssyni, kennara í JlafnarfirSi: Víking sóttu Vestanmenn vítt til gagns og frama. Samt er þeirra eðlið enn, ættarmótið sama. Frá Ríkarði Jónssyni, myndhöggvara: Eg vissi ei, að þú værir svona aldinn, mér virtist ])ú svo unglegur og baldinn, liarðskeyttur og liortugur í svörunum og hefur ekki drottinn beint á vörunum. Frá FriSriki Iljartar, skólastjóra: Árna þér vinur allra heilla. Gleðji þig ávallt Gestagangur. Frá Þorleifi Bjarnasyni, rithöfundi og námsstjóra: Þótt vestra ógni vorlaus nótt og vá sé byggðum yfir. Vestfirzkt fólk með þrek og þrótt í þínum verkum lifir. Frá Jakob slcáldi Tliórarensen, ritað á liina nýju útgáfu Sturlungu: Ekkert muldur né mók vita menn hér í ranni, — því skal bardagabók lianda bardagamanni. Frá Júni Iljartar, íþróttalcennara: Hátt ég kvaka á heiðursdegi, hugsa, að ég segja megi: leilci við þig lofðungsvöld. Ætíð fram — sem öld og bára — upp á daginn hundrað-ára. Afmælis hljóttu indælt kvöld. (Frh.)

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.