Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.12.1939, Side 1
STARESMANNABLAÐ
II. árg. Desember 1939 5.—6. tbl.
Ofnar
frá
Ofnasmiðjunni
eru
stofuprýði
Sími 2287 - Box 491
SALTFISKUR til neyzlu innanlands
Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðherra höfum vér tekið að oss að sjá svo
um, að jafnan fáist góður saltfiskur til innanlandsneyzlu með lægsta út-
flutningsverði.
Fiskurinn fæst pakkaður í:
50 kg. pk. nr. 1 og kostar kr. 25,00
50 kg. pk. nr. 2 og kostar — 22,50
50 kg. pk. nr. 3 og kostar — 20,00
Fiskurinn verður seidur og 25 kg. pk. nr. 1 og kostar — 12,75
afgreiddur til kaupmanna 25 kg. pk. nr. 2 og kostar — 11,50
og kaupfélaga frá 25 kg. pk. nr. 3 og kostar — 10,25
H.f. Kveldúlfur, Reykjavík.
Verzl. Eiuars Þorgilssonar, Hafnarfirði.
Sölusamband íslenzkra fiskframleidenda.
REYKJAVÍKUR
ÚTGEFANDI:
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBÆJAR