Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.12.1939, Síða 13
STARFSMANNABLAÐ reykjavíkur
es
1 Bæjarstaðaskógi
Skaftá rennur við túnfótinn austan með
landbrotinu.
Það var dásamleg sjón, sem mætti
okkur, þegar við skriðum úr hvílupok-
unum okkar um morguninn, glampandi
sólskin og hvergi skýhnoðri á lofti, sá-
um við í heiðríkjunni alla leið á Öræfa-
jökul.
Vestur með Skaftá er fyrst Rauðifoss
og síðan kemur Systrastapi, einstæð
klettaborg úr hörðu móbergi. Hægt er
að komast upp á stapann að sunnan-
verðu, en ekki munu allir, sem koma
að Klaustri treysta sér í þá bjargraun.
En meðal okkar félaga fundust menn
og konur svo hugrökk, að þau klifu
stapann upp og niður sem ekkert væri.
Steingrímsson hafi
með bænakrafti sín-
um stöðvað fram-
gang hraunflóðsins,
er hann flutti Eld-
messu sína í kirkj-
unni á Kirkjubæjar-
klaustri 20. júlí 1783.
Fyrir austan túnið
á Klaustri er hið svo-
nefnda kirkjugólf,
eru það endar á
fimmhyrndum bas-
altsstuðlum, sem
standa upp úr sand-
inum og eru djúpt í
jörðu, eru steinarnir
eins og límdir saman
og mynda nærri slétta
steinflöt. Hafa sumir haldið því fram,
að hér sé um mannaverk að ræða og
þetta muni vera gólf úr klausturkirkju
frá fyrri tímum. En jarðfræðingar eru
Uppi er stapinn lítt gróinn en útsýni
hið fegursta, þaðan sést hraundrang-
inn í farvegi Skaftár, en þangað rann
hraun lengst austur í Skaftáreldum. Er
tangi þessi oft nefndur Eldmessutangi.
Því það er trú manna, að séra Jón
Baðhylur í bæjargilinu