Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.12.1939, Qupperneq 14
66
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR
Yfir leirurnar
ekki á sama máli og halda
því fram, að það hafi ein-
göngu verið hagleikur nátt-
úrunnar einn, sem hafi verið
að verki, enda sjást hér víða
stuðlabergsmyndir innan um
móbergið.
Frægastur er Kirkjubær
fyrir nunnuklaustur, er þar
var stofnað 1186 af Þorláki
biskup Þórhallssyni, en fyrir
eignir Bjarnhéðins prests
Sigurðssonar (dáinn 1173) og
skyldi þar vera Benedikts-
regla. Af klausturhaldi í
Kirkjubæ fara ekki miklar
sögur, en klaustrið stóð fram
til siðaskipta eða fram yfir
1540.
Hinar fornu klausturrústir eru í aust-
anverðu túninu á Kirkjubæjarklaustri
og eru þar miklar rústir uppgrónar.
Kirkja var á Kirkjubæjarklaustri allt
fam til 1859, er hún var flutt að Prests-
bakka og sést þar enn greinilega móta
fyrir kirkjutóftunum og kirkjugarðin-
um Þar er leiði séra Jóns Steingríms-
sonar og fyrri konu hans Þórunnar
Hannesdóttur, er stuðlabergssteinn á
leiðinu með áletran, sem mjög er af-
máð.
Þegar við höfðum skoðað okkur um
á hinum fræga sögustað, fórum við að
hugsa til að halda ferðinni áfram aust-
ur á bóginn. Þegar við komum heim að
bænum aftur, voru hinir ágætu gæð-
ingar, sern Lárus bæði átti sjálfur og
hafði útvegað okkur tilbúnir til ferðar-
innar, því okkar ágætu fylgdarmenn,
Jón á Teigingarlæk og Sig-
fús heimamaður Lárusar
bónda voru búnir að undir-
búa gæðingana og var ekkert
annað eftir en stíga á bak.
Eg fekk indælan brúnan
hest, sem Skolur heitir og
tölti hann með mig léttilega
austur Síðuna og fannst mér
hann vera bezti hesturinn í
förinni, en fleiri höfðu þá
sögu að segja, því öllum
fannst þeir hafa bezta hest-
inn.
Við höldum áfram yfir
Stjórnarsand fram hjá Mörk,
Klukkan
í Sand-
felli.
Ot í Ingólfshöfða