Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 5

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 5
Samningarnir 1976 Undirbúningur að kröfugerð SÍB fyrir samn- ingana 1976 hófust þegar haustið 1975 með því að stjórnin safnaði saman efni og bjó út nokkurs konar umræðugrundvöll sem lagt var fyrir bankastarfsmenn á fundum í starfsmanna- félögunum og úti á landsbyggðinni. Þrír fund- ir voru haldnir í desember 1975 á Selfossi, í Keflavík og á Akureyri. Þá voru haldnir sjö fundir um mánaðarmótin janúar og febrúar í starfsmannafélögum í Reykjavík og nágrenni. Á fundum þessum voru hugmyndir stjórn- arinnar kynntar og þá ekki síður einstökum meðlimum sambandsins gefinn kostur á að koma sínum hugmyndum og tillögum á fram- færi. Fundirnir voru mjög vel sóttir og kom fram greinileg ánægja með þetta fyrirkomulag að undirbúningi samninga. Sem lokastig að undirbúningi samninganna var síðan boðað til ráðstefnu stjórnar og samn- inganefndar SIB með formönnum allra starfs- mannafélaganna. Ráðstefnan var haldin að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 14. mars 1976 og stóð yfir frá kl. 9 til kl. 19. Var tillaga stjórnarinnar að nýjum kjarasamningi rædd. Höfðu þá verið teknar til greina hinar ýmsu hugmyndir og tillögur sem bankamenn komu með á kjaramálafundunum sem áður er greint frá. Miðvikudaginn 17. mars 1976 var haldinn fundur með Bankastjóranefnd um launamál og voru þar fullmótaðar kröfur og tillögur Sam- bands ísl. bankamanna að nýjum kjarasamningi milli SIB og bankanna lagðar fram. Jónas H. Haralz, bankastjóri móttók uppsögn og kröfur SÍB fyrir hönd nefndarinnar. Á þessum fundi lögðu bankarnir fram tilboð um 6% hækkun á grunnlaun frá og með 1.3. 1976, ásamt lág- launabótum, þ.e. sömu hækkun og ASÍ og BSRB höfðu þá náð fram. Tilboðinu var tekið, með fyrirvara þó. Næstu þrjá mánuði voru haldnir fjölmargir fundir með aðalsamninganefndum og undir- nefndum, en eins og kunnugt er voru síðan samningar undirritaðir þann 18. júní s.l. í fyrsta sinn hefur Sambandið um látið prenta samkomulagið í handhægu vasabroti og var því dreift til allra félagsmanna. Er það von stjórnarinnar að bankamenn lesi bækling- inn spjaldanna á milli og kunni betur skil á kjarasamningum sínum eftir á en áður. Á aukaþingi SÍB að Hótel Sögu miðvikudag- inn 23. júní 1976 voru síðan samningarnir lagðir fram til samþykktar eða synjunar. For- maður SÍB kynnti samkomulagið, Svavar Ár- mannsson kynnti réttarstöðumálin og Jón G. Bergmann kynnti bókanir er varða lífeyrissjóðs- mál starfsmanna einkabankanna. Nokkrar um- ræður urðu um hið nýja samkomulag en að lokum var samkomulagið ásamt fylgiskjölum þess borið undir atkvæði og var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. SRS. BANKABLAÐIÐ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.