Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 7
Nýmæli í samningunum Þar eð samkomulaginu hefur nú verið dreift meðal allra félagsmanna er óþarfi að prenta það upp hér, en aðeins verður leitast við að gera grein fyrir helstu breytingum sem gerðar voru. 1. Flutningur á milli flokka og þrepa. Fjöldi launaflokka er óbreyttur, en aðstoðar- bankastjórar fóru upp fyrir 12. flokk. Við það skapaðist svigrúm á flokkatilfærslum og var því samið um að allir sem voru í 7. fl. og ofar skyldu flytjast upp um einn flokk. Aðrir skyldu hækka um eitt þrep. 2. Annað launað starf. í samkomulaginu frá 1974 stóð í 4. gr. „Starfsmenn mega ekki, án leyfis bankastjóra, taka að sér annað launað starf“ o. sv. frv. Þetta ákvæði var nú fellt niður og mega nú bankamenn fara í aukavinnu þegar vinnutíma lýkur, án þess að spyrja bankastjórn leyfis! 3. Gera skal skriflegan ráðningarsamning. í 5. gr. samkomulagsins segir meðal annars. „Við fastráðningu skal gera skriflegan ráðn- ingarsamning.“ Þetta er nýtt ákvæði í samn- ingum bankanna en hefur lengi tíðkast í samn- ingum annarra launþegasamtaka. 4. Formaður starfsmannafélags á fundi bankaráðs. í 6. gr. sem fjallar um trúnaðarmenn starfs- manna og fl. er í 4. mgr. ákvæði þess efnis að formaður starfsmannafélags eigi rétt á að koma á fundi bankaráðs, til þess að ræða málefni starfsmanna. Reyndar var samið um annað orðalag á þessari grein en bankaráðin vildu endilega gera breytingu á þessu atriði og þar sem breytingin var til batnaðar var hún látin óátalin. Er vonandi að formennirnir noti sér ákvæði þetta til þess að koma málefnum starfs- fólksins á framfæri við bankaráðin. 5. Matar- og kaffitímar í yfirvinnu. Ástæða er til þess að vekja athygli á 2. mgr. 8. gr. sem fjallar um vinnu í matar og kaffi- tímum nú þegar verið er að gera breytingar á uppgjöri vegna síðdegisopnunar bankanna. Þar segir m.a. skýrt að: „Matar- og kaffitímar á yfirvinnutímabili, sem unnir eru, greiðast sem viðbót við yfirvinnutíma, svo og kaffitímar í yfirvinnu sé unnið að fremri mörkum þeirra.“ 6. Ýmis ákvæði vegna vaktavinnu. Nú komu í fyrsta sinn inn í samninga banka- manna ýmis ákvæði vegna vaktavinnu, en slík vinna hefur aukist gífurlega með tilkomu raf- reikna bankanna. 7. 8,33% orlofsfé á yfirvinnu og álagsgreiðslur. í 7. mgr. 14. gr. segir að frá 1.5. 1976 skuli greiða 8,33% orlofsfé á yfirvinnu og á- lagsgreiðslur. Þá segir í 8 mgr. sömu gr. að lágmark orlofsframlags sé kr. 15.000,00 til starfsmanns sem starfað hefur allt árið. 8. Starfsmenn sem vinna 50% starfs eiga rétt á fastráðningu. Nú geta allir starfsmenn sem vinna minnst 50% starfs hlotið fastráðningu eftir sömu reglum og aðrir starfsmenn. Áður gátu ein- ungis þeir sem skiluðu minnst % hluta starfs fengið fastráðningu. 9. Slysatryggingar. Nú náðust í fyrsta sinn samningar um að BANKABLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.