Bankablaðið - 01.12.1976, Page 16

Bankablaðið - 01.12.1976, Page 16
Urclit í ritgerðarcamkeppninni í tilefni af 40 ára afmæli Sambands íslenskra bankamanna á s.l. ári var ákveðið að efna til ritgerðarsamkeppni meðal starfsfólks banka og sparisjóða. Efni ritgerðanna átti að fjalla um þróun bankamála á íslandi næstu 30 ár (starfsmanna- hald, stjórnun, þjónustu, vélvæðingu o. s. frv.) Dómnefnd skipuðu: Hannes Pálsson, að- stoðarbankastjóri, fyrrv. form. SÍB, Pétur Sæ- mundsen, bankastjóri og Jónas H. Haralz, bankastjóri. Skilafrestur var til 1. janúar 1976 og bár- ust aðeins tvær ritgerðir. Björn Matthíasson, hagfræðingur hjá Seðlabanka íslands hlaut 1. verðlaun, kr. 100.000, en Gunnar Már Hauks- son Búnaðarbanka íslands hlaut viðurkenningu fyrir sína ritgerð kr. 10.000. Því miður reyndist ekki unnt að birta rit- gerðirnar í Bankablaðinu að þessu sinni. l' ^ J ‘:.'Æ ÍBhHI 4 Björn Matthíasson og Gunnar Már Hauksson. 14 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.