Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 17

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 17
Verkfall bankamanna í Noregi Bankamenn misstu þolinmæðina. 29. maí s.l. var sögulegur dagur í Noregi. Eftir að hafa sýnt þolinmæði í þau 54 ár sem liðin eru frá stofnun Norska bankamannasam- bansins, fóru bankamenn í verkfall. Ástæðan var m.a. að bankamenn í Noregi hafa nú í mörg ár dregist aftur úr hliðstæðum stéttum og bankarnir sýndu engan vilja til samninga. í eina viku voru bankarnir lokaðir eða þar til Almenningur sýndi verkfallinu mikinn áhuga og flestir sýndu mikla samúð og skilning á því. — Verkfalls- verðir unnu mikið og gott starf með þvi að upplýsa almenning um verkfallið. þingið neyddi bankamenn til að taka upp störf að nýju með því að beita þvingunarlögum. Upp úr samningum slitnaði þann 12. mars. Bankamenn höfðu krafist launahækkana, sem hefðu kostað bankana sem svaraði 11% af útborguðum launum, en bankarnir vildu að- eins samþykkja 4,5% hækkun. Ríkissáttasemj- ari kom með sáttatillögu í apríllok sem hefði haft í för með sér 7,1% hækkun. Sáttatillagan var samþykkt af bönkunum en var hafnað af stjórn NBF. Verkfall var boðað þann 3. maí en því var frestað á meðan úrslit fengust í alls- herjar atkvæðagreiðslu meðal bankamanna. 98% félaga NBF tóku þátt í atkvæðagreiðsl- unni og þar af höfnuðu 92% meðlimanna sátta- tillögunni. Urslit lágu fyrir 26. maí og verkfall boðað frá og með 29. maí Þá kom ríkisstjórnin inn í málið og fór fram á að af verkfalli yrði ekki, af því að ríkisstjórnin hefði í hyggju að setja lög um ,,gerðardóm“. Þ.e.a.s. bankamenn áttu að mæta til vinnu sinnar og sérstakur dómstóll (gerðardómur) skyldi gera út um málið. Það hefur verið venja í slíkum tilvikum í Noregi að launþegasamtökin hafa farið að beiðni ríkis- stjórnarinnar en í þetta sinn sagði stjórn NBF nei. Stjórn NBF skýrði afstöðu sína á þann veg að norskir bankamenn hefðu lent í þessari stöðu tvisvar áður og þá farið að beiðni ríkis- stjórnarinnar, en að þessu sinni væri það mat sambandsins að fulltrúar bankanna í samninga- nefndum hefðu ekki reynt í neinni alvöru að ná samningum heldur allan tímann stefnt að því að málið færi fyrir gerðardóm. Málinu lyktaði á þann veg að „gerðardóm- urinn“ dæmdi bankamenn til þess að taka við tillögum ríkissáttasemjara óbreyttum. En banka- menn voru reynslunni ríkari. S.R.S. BANKABLAÐIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.