Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 25

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 25
Frá Norðurlöndunum Ping NBU Ping Norræna Bankamannasam- bandsins var haldið 6.—10. sept. 1976 í Hotel Ullensvang, Harð- angri, Noregi. Þingið var hið fimmta í röðinni frá 1965 þegar hið fyrsta eigin- lega þing NBU var haldið. Hingað til hafa þingin verið haldin þriðja hvert ár, en í Álaborg 1974 var lögum NBU breytt m.a. á þann veg að þing skyldi haldið annað hvert ár og því slegið saman við „vikuráðstefnu" NBU sem haldin var fjórða hvert ár. Pingið í Nor- egi nú í september var því hið fyrsta s.k. vinnuþing NBU. 58 fulltrúar frá öllum Norður- löndunum tóku þátt í störfum þingsins. Fulltrúar SlB voru Sólon R. Sigurðsson, Jón G. Bergmann, Guðmundur Eiríksson og Svein- björn Hafliðason, allir úr sam- bandsstjórn. Þingstörfin sjálf voru afgreidd á einum og hálfum degi. M.a. voru samþykktar lagabreytingar sem höfðu það í för með sér að starf aðalritara (generalsekreterare) var lagt niður en í staðinn kosinn for- seti NBU til tveggja ára. Var Carl Platou, framkvæmdastjóri Norska bankamannasambandsins einróma kosinn fyrsti forseti NBU. Lennart Lundgren framkvæmdastj. Sænska bankamannasambandsins hafði gengt störfum aðalritara s.l. tvö ár. Prír og hálfur dagur fóru í vinnu í starfshópum og voru þar tekin fyrir eftirtalin þrjú höfuð- efni: 1. Atvinnuöryggi. Atvinnuöryggi. 2. Vinnu- og opnunartími. Dönsku fulltrúarnir sýndu þessu 3. Atvinnulýðræði. efni mikinn áhuga og er það ekki Efri myndin sýnir þingfulltrúa í skoðun- arferð um Harðangurs- f jörð. Til hægri sést nýkjörinn forseti NBU í ræðustól á þinginu. BANKABLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.