Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 31

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 31
Ný bankaúlibú Landsbankinn hefur opnað útibú á Snæfellsnesi Landsbanki íslands, útibúið Snæfellsnesi, er heiti á nýju útibúi, sem Landsbankinn opnaði hinn 30. apríl 1976 vestur á Snæfellsnesi. Af- greiðslustaðir útibúsins eru tveir, í Ólafsvík og á Hellissandi. Báðir afgreiðslustaðirnir eru opnir á venjulegum afgreiðslutíma banka og annast alla venjulega þjónustu viðskiptabanka- innlenda og erlenda. í Ólafsvík fer starfsemi útibúsins fram í leiguhúsnæði í stóru nýbyggðu húsi við Ólafs- braut. Húsnæði útibúsins þar er um 200 fer- metrar. Á Hellissandi starfar útibúið í húsi sem bankinn á að Bárðarási 10, og hefur þar til af- nota um 100 fermetra. Utibússtjóri er Örn Arnljótsson, en hann hefur starfað hjá bankanum um 20 ára skeið, síðast sem útibússtjóri á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk Landsbankans t Ólafsvík. Deildarstjórar eru Úlfar Ásmundsson á Helli- sandi og Jónas Gestsson í Ólafsvík. Þá starfa í útibúinu á Hellissandi þær Laila Michaelsdóttir, Halldóra Sævarsdóttir og Al- bína Gunnarsdóttir, og í útibúinu í Ólafsvík þau Þröstur Sveinsson, Metta Guðmundsdótt- ir, Fanný Stefnisdóttir og Dröfn Jónsdóttir. Útibú Búnaðarbankans í Garðabæ Hinn 3. september s.l. tók til starfa nýtt útibú Búnaðarbanka Islands í Garðabæ. Starfs- vettvangur útibúsins miðast fyrst og fremst við sveitarfélögin tvö, Garðabæ og Bessastaðahrepp en þar hefur ekki verið starfrækt áður sérstök peningastofnun, þótt fjölgun íbúa þar hafi ver- ið hvað örust á landinu á undanförnum árum. Tæpur áratugur er nú liðinn síðan Búnaðar- bankinn sótti fyrst um leyfi stjórnvalda til að starfrækja útibú á þessum stað og var það loks Starfsfólk Búnaðarbankans í Garðabæ. BANKABLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.