Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 38

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 38
mót) skulu öll bandalagsfélögin velja menn í samninganefnd BSRB — einn fyrir hverja 400 félagsmenn — þannig verða í fullskipaðri samninganefnd 56 menn. Sameiginlegur fundur samninganefndar og stjórnar BSRB tekur ákvörðun um uppsögn kjarasamnings og boðun verkfalls. Takist samkomulag um kjarasamning ríkis- starfsmanna skal viðhafa um það allsherjarat- kvæðagreiðslu innan 6 vikna frá undirritun samkomulagsins. Hliðstæðar reglur gilda um samninga hvers bæ j ars tarf smannaf élags. Skattamál Þar sem núverandi skattalöggjöf er torskilin og flókin og ýmsir þættir bitna á launafólki, er það ákveðin krafa 30. þings BSRB 1. að atvinnurekendur og fyrirtæki beri sinn hluta af skattabyrðinni, sem þá að sama skapi verði létt af launþegum. 2. að beitt verði öllum hugsanlegum ráðum til að kveða niður skattsvik í þjóðfélaginu. 3. að BSRB eigi ásamt öðrum launþegasamtök- um aðild að endurskoðun og samningu nýrra skattalaga. 4. að höfð verði innan BSRB og í sam- vinnu við önnur launþegasamtök, sem vinni að rannsókn og ráðgjöf í sambandi við skattamálin. Efnahagsmál Þá voru á þingi BSRB gerðar ítarlegar álykt- anir um efnahagsmál. M.a. var mótmælt skipu- lagsleysi stjórnvalda í meðferð efnahagsmála, sem hafi leitt af sér stórfelldari tekjur og eigna- tilfærslur í þjóðfélaginu en dæmi séu um á jafnskömmum tíma. Gera verði heildaráætl- un til lengri tíma um veigamestu þætti í at- vinnumálum landsmanna sem stuðli að fullri atvinnu og stöðugri þróun í þeim málum. Um verðlagsmál segir, að til þess að draga úr vexti dýrtíðar sé brýnt, að aukið aðhald verði í verðlagsmálum og verðlagseftirlit verði stóreflt frá því sem nú er. Þá segir, að vegna hinna stórfelldu rösk- unar sem orðið hafi í efnahagslífi þjóðarinnar, sé brýnt að launþegasamtökin hafi forgöngu um könnun á fjárhagslegri stöðu launafólks í þjóðfélaginu, afkomu atvinnuveganna, skipt- ing þjóðartekna og eigna einstaklinga jafnt og fyrirtækja. G.E. 36 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.