Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 39

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 39
Merkisafmæli starfsmanna Úlvegsbanka Íslands 85 ára, Pórarinn Nielsen fv. bankafulltrúi Þórarinn Benedikt Nielsen fæddist á Seyðis- firði 28. desember 1891. Að loknu námi í Verslunarskóla íslands hóf hann störf í útibúi íslandsbanka á Seyðisfirði 1. júlí 1914 og fluttist til starfa í aðalbankann í Reykjavík 1. nóvember 1918 og starfaði þar uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir 31. desember 1956. Nielsen er því sannarlega aldursforseti fyrr- verandi starfsmanna Utvegsbanka íslands. Nielsen var lengst af fulltrúi bankans í út- gerðarmálum og hafði með veðsetningar að gera. Hann var afburða vanavirkur í störfum, Pórarintt Nielsert. velmetinn og vinsæll af öllum viðskiptamönn- um bankans enda gætti hann hagsmuna þeirra jafnt og bankans. Nielsen hafði mikil og góð afskipti af fé- lagsmálum bankamanna. Hann var einn af stofnendum Starfsmannafélags Otvegsbankans, formaður um skeið, oft í stjórn og varastjórn. Hann sat og stofnfund Sambands ísl. banka- manna, sem fulltrúi félagsins. Hann er heið- ursfélagi Starfsmannafélagsins. A.B. 80 árar Jóhann Árnason fv. bankafulltrúi Jóhann Ásbjörn Árnason fæddist 24. október 1896 að Hóli í Bolungarvík. Hann lauk námi frá Verslunarskóla íslands 1915. Hann vann ýmis verslunarstörf síðan þar til hann réðist í íslandsbanka 14. mars 1919 og starfaði þar og í Utvegsbankanum til 14. desember 1959, að hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Jóhann hefir verið mikill félagshyggjumað- ur. Hann vann frábær og fórnfús brautryðj- andastörf við undirbúning og stofnun Starfs- mannafélags Útvegsbankans 1933. Hann var um skeið formaður félagsins og starfaði ávallt af vakandi áhuga að velferð félagsins og studdi drengilega góð málefni þess og bankamanna- stéttarinnar. Hann var fulltrúi félagsins við stofnun Sambands ísl. bankamanna 1935. BANKABLAÐIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.