Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 40

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 40
Jóhanrt Árnason. Hann var þátttakandi, ásamt Höskuldi heitn- um Ólafssyni og undirrituðum á fyrsta alþjóða- bankamóti í London 1939. Jóhann Árnason hefir ritað mikið um fjár- mál í Bankablaðið og fleiri tímarit. Hann hefir góð tök á penna sínum þegar hann geysist greitt fram á ritvellinum, hispurslaus og ein- arður í skoðunum um menn og málefni. Nokkuð sjómannsblóð frá Bolungarvík, mun ávallt hafa runnið um æðar hans. Hann átti lengi trillu og réri í tómstundum til fiskjar úr Selsvör. Einnig hefir hann haft ánægju af veiðiferðum í ár og vötn. Jóhann Árnason var kjörinn heiðursfélagi Starfsmannafélags Útvegsbankans 10. apríl 1960. Jóhann er kvæntur Svöfu Helgadóttur, hinni mestu ágætiskonu. Þau áttu gullbrúðkaup 4. nóvember síðast liðinn. A.B. 75 ára, Elías Halldórsson fv. forstjóri Fiskveiðasjóðs Elías Halldórsson fæddist 4. maí 1904 að Ytri-Húsum, Mýrarhreppi í Vestur-ísafjarðar- sýslu.. Hann lauk prófi frá Unglingaskóla ísa- fjarðar 1916. Stundaði síðan skrifstofustörf á ísafirði uns hann séðist í þjónustu íslands- Eltas Halldórsson. banka á ísafirði 12. maí 1919. Starfaði þar til 1. september 1929 og var gjaldkeri frá 1924. Sem fyrr segir hætti Elías störfum á ísafirði 1929 og tók við útibússtjórastarfi í bankanum á Seyðisfirði og var þar til 1. mars 1931. Kom hann þá til starfa í Útvegsbanka íslands og starfaði þar til hann sjötugur lét af störfum fyr- ir aldurs sakir. Elías varð forstöðumaður Fisk- veiðasjóðs 1931, en hann var þá undir yfir- stjórn Útvegsbanka íslands. Forstjóri sjóðsins var Elías skipaður 1. janúar 1949. Hann var ennfremur skrifstofustjóri Skuldaskilasjóðs vélbátaeigenda frá 1936 til starfsloka sjóðsins. Umsjónarmaður Iðnlánasjóðs, sem var deild í bankanum, var hann 1935—1953. í ýmsum félagssamtökum starfaði hann bæði á ísafirði og í Reykjavík. Hann er heiðursfélagi Leikfé- lags ísafjarðar. Elías var einn af stofnendum Starfsmanna- félags Útvegsbankans og fulltrúi þess í fyrstu stjórn Sambands ísl. bankamanna og var í rit- stjórn Bankablaðsins í 2 ár. Elías var alltaf hamhleypa til starfa, vand- virkur og snyrtimenni í störfum, fasi og fram- komu, yfirlætislaus og prúður í framkomu. Hann er heiðursfélagi Starfsmannafélags Út- vegsbankans. Hann er kvæntur Evu Pálmadóttur, mikilli ágætiskonu. A.B. 38 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.