Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 45

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 45
Fréflir frá slarfsmannafélögunum Frá Félagi starfsmanna Alþýðubankans Aðalfundur F.S.A. var haldinn þann 4. mars 1976 í Alþýðubankanum hf. Erlingur A. Jóns- son var endurkjörinn formaður, Valgerður Ólafsdóttir tók við gjaldkerastarfi af Elo Gart- mann og Sigríður S. Jónsdóttir tók við ritara- starfi af Svanhildi Sigurðardóttur. Meðstjórn- endur voru endurkjörnir, en það eru Vilborg Bjarnadóttir og Steingrímur Þórðarson, þau eru jafnframt endurskoðendur félagsins. — Skemmtinefndina skipa þær Birna Ingólfsdótt- ir, Þórunn Einarsdóttir og Ragnheiður Ólafs- dóttir. Á fundinum var meðal annars ákveðið að keypt skyldi hljómflutningstæki, sem yrði til afnota í sumarbústað bankans á sumrin en í setustofu starfsfólks á veturna. Ákveðið var að fara í gróðursetningarferð með vorinu, sem var og farin, og setja niður trjáplöntur af ýmsum tegundum í sumarbústaðarlandinu. Sumarfagnaður var haldinn um mánaðarmót- in apríl—maí. Var það góð og velheppnuð veisla sem ætti að gefa tilefni til að gera þetta að árlegum viðburði í bankanum. Stjórnarfundir voru haldnir, og voru aðal- umræðuefni fundanna væntanlegir kjarasamn- ingar bankastarfsmanna og lífeyrissjóðsmál. Allmiklar breytingar urðu í röðum starfs- fólks Alþýðubankans við þær hamfarir er áttu sér stað í bankanum um síðustu áramót. Banka- stjórarnir báðir voru látnir víkja úr embættum í desember s.l. og bankaráðið lét af störfum í apríl s.l. Skrifstofustjóri og tölvufræðingur bankans sögðu upp og hættu báðir síðast liðið sumar. Hið nýkjörna bankaráð hélt kynningar- fund sinn með starfsfólki bankans mjög fljót- lega eftir að það tók til starfa. í stöðu bankastjóra var skipaður Stefán M. Gunnarsson, reyndur bankamaður úr Seðla- bankanum. Hann er bankamönnum gamalkunn- ur m.a. fyrir störf sín í Samb. ísl. bankamanna. Aðrir nýir starfsmenn eru: Kristján Ólafsson í stöðu skrifstofustjóra, Jóhannes Siggeirsson í stöðu tölvufræðings og Guðmundur Eiríksson í stöðu forstöðumanns í afgreiðslusal, en það er ný staða. Á fundi sem boðaður var með nýskipaðri bankastjórn lýsti starfsfólk yfir óánægju sinni með það vantraust sem því var sýnt, hvað varðaði hinar nýju stöðuveitingar. Á fundinn mættu því miður hvorki bankastjóri né banka- ráðsformaður. Frá Félagi starfsmanna Landsbankans Aðalfundur Félags starfsmanna Landsbankans. Aðalfundur Félags starfsmanna Landsbanka íslands var haldinn í aðalbankanum við Austur- stræti þann 26. febr. 1976. Á aðalfundinum var lýst stjórnarkjöri og hlutu eftirtaldir kosn- ingu í stjórn félagsins næsta starfsár: Hermann Stefánsson, formaður, Erna Sigurðardóttir, varaformaður, Erla Ingólfsdóttir, ritari, Ólafur Gunnarsson, gjaldkeri, Þóra Stefánsdóttir, meðstjórnandi, Ingimar Þorkelsson, varamaður, Svana Samúelsdóttir, varamaður. BANKABLAÐIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.