Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 52

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 52
í þróttanefnd: Guðjón Steingrímsson Sigurður V. Halldórsson Rolf Hanssen Theodór Magnússon Orlofsheimilanefnd: Björn Gunnarsson Rolf Hanssen Félagið hefur árlega haldið árshátíðir sem hafa verið vel heppnaðar. Einnig hafa verið haldin kynningarkvöld, þar sem eldri og ný- ráðnir starfsmenn koma saman. Félagatala á síðasta aðalfundi SRB var 26. Frá Starfsmannafélagi Samvinnubankans Þann 15. nóvember 1975 var árshátíð fé- lagsins haldin í Þjóðleikhúskjallaranum. Þátt- taka var góð. Aðalfundur félagsins var hald- inn þann 10. febrúar síðastliðinn. Þar var kjörin ný stjórn, en hana skipa: Helgi Ingi Sigurðsson, formaður, Ingileif örnólfsdóttir, ritari, Björn Jóhannsson, gjaldkeri. Varamenn: Haukur Halldórsson og Gunnar Sigurjónsson. Fundarsókn var með mesta móti og virtist almennur áhugi á því sem er að gerast hjá félaginu. Félagsmenn eru nú rúmlega eitt hundrað. 25. júní síðast liðinn var farið í ferðalag í Þórsmörk. Þátttaka var mjög mikil. Skipulag ferðarinnar var mjög til fyrirmyndar en um það sá nefnd, sem skipuð var af stjórninni. Matur var framreiddur handa öllum og kvöld- vakan var þannig uppbyggð að allir viðstaddir tóku þátt í henni. Almenn ánægja var með þessa ferð. Nú er sumarhús starfsmannafélagsins að Bif- föst, Borgarfirði tilbúið og var það vígt við hátíðlega athöfn þann 24. júlí 1976, og gefið nafnið ,,Hraunprýði“. Er húsið skemmtilegt, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofa og baðher- bergi og vel búið húsgögnum og áhöldum. Hafa félagsmenn unnið þarna talsvert í sjálf- boðavinnu. Reynt hefur verið að ná meira sambandi við félagsmenn í útibúunum úti á landsbyggðinni og hefur stjórn starfsmannafélagsins haldið tvo fundi með starfsfólkinu, annan á Akranesi og hinn í Keflavík. Ennfremur hefur formaður- inn komið í flest hin útibúin og gefið upplýs- ingar um starfsmannafélagið eftir því sem kostur hefur verið á. Nýtt útibú tók til starfa á Egilsstöðum nú í vor og eru þar fjórir starfsmenn. Útibússtjóri er Magnús Einarsson. Nýbygging umboðs bank- ans á Stöðvarfirði var tekin í notkun í byrjun ágúst og svo er verið að byggja yfir útibú bankans í Hafnarfirði og var það húsnæði tekið í notkun í lok nóvember. Frá Starfsmannafélagi Sparisióðs Hafnarfiarðar. Starfsemi félagsins hefur verið með líku sniði og undanfarin ár. Aðalfundur var hald- inn 25. 2. 1976. Stjórnina skipa: Þorleifur Sigurðsson, formaður, Hildur Haraldsdóttir, gjaldkeri, Guðbjörg Ólafsdóttir, ritari, Edda Erlendsdóttir, varam., Jónína Valtýsdóttir, varam., Þórður Guðlaugsson, varam. „Upphaf þess futidar var í þeim dúr . . . 50 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.