Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 55

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 55
Fiskiróður úr Grundarfirði 1976. fiskveiða. í veðurfregnunum klukkan 10.10 var send aðvörun til fiskibáta við Suðurnes, um að róa ekki í dag, þar eð búast mætti við vaxandi roki og ellefu vindstigum, þegar liði fram á dag. Sú varð og raunin, þegar við renndum fær- unum á tvítugum botni og höfðum gefið út fjörutíu faðma frá skipshlið, strengdust þau flutu alla þá vegalengd láðrétt við sjávaryfir- borð lengst af og hvergi var að finna. Einn fiskur kom á krók, smár og ungur ýsutittur. Hann veiddi Sólveig símastúlkan okkar, og kom sér það vel, því hér var um að ræða dagsfæðu kisu, sem Sólveig elur heima. F.n Sólveig hefir í mörg ár verið fengsæl, í fremstu röðum fiskgarpa Utvegsbankans. Ymist hefir verið farið með einum eða tveim- ur fiskibátum á vori hverju. En á þessu vori var hins vegar farið í fjórar veiðiferðir á fimm fiskibátum. Fyrst fóru Fiskveiðasjóðsmenn á veiðar með Æskunni og viku síðar Útvegsbankamenn með sama skipi. Skipherra í bæði skiptin var Valdi- mar Einarsson, starfsmaður Fiskveiðasjóðs. Nokkru síðar var ekið til Grundafjarðar og gist þar í fyrirmyndar verbúð Soffíaníasar Cecilssonar, næturlangt og farið eldsnemma næsta morgun í veiðiför á tveimur fiskibátum frá Grundarfirði, er hinir ágætu útvegsmenn, Soffíanias og Guðmundur Runólfsson útveguðu okkur, og kunnum við þeim heiðursmönnum alúðarþakkir fyrir og alla fyrirgreiðslu á staðn- um. Aflabrögð voru með ágætum, en stærsta fiskinn, 20 kílóa þorsk, dró Petrína Halldórs- dóttir í bréfritunardeild bankans. Síðasta veiðiferðin var farin í Faxaflóa með Aðalbjörgu, en hún hefir frá upphafi verið hin mesta happafleyta og fært okkur drjúgan afla af norðankanti flóans. Fyrr var Einar Sigurðs- son frá Steinum, skipstjóri en síðustu árin hafa synir hans tveir stjórnað skipi og útgerð. L BANKABLAÐIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.