Bankablaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 22
22
Kröfugerð 1981
Tölvustjórar
Verðir
6. Bankaritarar
Gjaldkerar
Gagnaritarar
Tölvustjórar
Verðir
7. Aðstoðarfulltrúar
Bankaritarar
Gagnaritarar
Gjaldkerar
Einkaritarar
Tölvustjórar
Verðir
8. Aðstoðarfulltrúar
Einkaritarar
Fulltrúar
Féhirðar
Gjaldkerar
Sérfræðingar
Tölvustjórar
9. Deildarstjórar
Einkaritarar
Féhirðar
Fulltrúar
Sérfræðingar
Skrifstofustjórar
Utibússtjórar
10. Deildarstjórar
Féhirðar
Forstöðumenn
Sérfræðingar
Skrifstofustjórar
Útihússtjórar
11. Aðalbókarar
Aðalendurskoðendur
Aðalfébirðar
Aðallögfræðingar
Forstöðumenn
Sérfræðingar
Skipulagsstjórar
Skrifstofustjórar
Starfsmannastjórar
Útibússtjórar
Aðstoðarmenn bankastjórna
12. Aðalbókarar
Aðalendurskoðendur
Aðalféhirðar
Aðallögfræðingar
Forstöðumenn
Sérfræðingar
Ski])ulagsstjórar
Skrifstofustjórar
Starfsmannastjórar
Útibússtjórar
Aðstoðarmenn bankastjórna
2. Um vinnutíma
2.2. Hlutastarf
2.2.1. Starfsmaður, sem vinnur hluta-
starf, hlýtur greiðslur eins og hér
greinir:
A) Þar sem ekki er mötuneyti og
matarhlé er I. klst.:
Vinna frá 09:00 til 13:00 er 57%
Vinna frá 13:00 til 17:00 er 57%
B) Þar sem mötuneyti er og mat-
arhlé er 0.5 klst.:
Vinna frá 09:00 til 13:00 er 53%
Vinna frá 13:00 til 17:00 er 53%
G) Annar vinnutími reiknist sem
hlutfall vinnuskyldu á viðkom-
andi vinnustað.
2.3. Yfiruinna
2.3.1. Sé unnið fram yfir tilgreindan
dagvinnutíma, skal greiða yfir-
vinnukaup.
2.6. Vaktavinna — ajbrigðilegur vinnu-
tbni
2.6.1. Virkur vinnutími vaktavinnu-
manna á reglubundnum vöktum
allan sólarhringinn skal vera 36.0
stundir á viku. Styttingu á vinnu-
viku hafi starfsmaður rétt á að
taka út sem vetrarorlof.
4. Um orlof
4.1. Lengd orlofs
4.1.1. Lágmarksorlof skal vera 24
vinnudagar. Starfsmaður, sem
hefur unnið hluta af fullu starfi
eða hluta úr ári, skal fá orlof í tvo
vinnudaga fyrir hvern unninn
mánuð.
4.5. AkvörSun orlofs
4.5.2. Nýgrein. Flutt úr grein 4.1.1. Þegar
starfsmaður í vaktavinnu fer í or-
lof skal hann fá óyggjandi upplýs-
ingar um hvenær hann skuli mæta
á vakt að orlofi loknu og skal þá að
jafnaði miða við, að varðskrá hald-
ist óbreytt.
4.7. Frestun orlofs
4.7.3. Romi maður úr öðru starfi án þess
að hafa notið áunnis orlofs, þá á
hann rétt á launalausu leyfi þar til
fullu orlofi er náð.
5. Ferðir og gisting
5.2. Dagpeningar innanlands
5.2.3. Ný grein. Creiða skal starfsmanni
15% álagá föst laun, sé hann send-
ur í erindum banka út fyrir heima-
sveit sína.
7. Tryggingar — greiðsla á
launum í veikindaforföllum —
fæðingaorlof
7.5. Um fjarvistir vegna veikinda
l.ö.b. Þegar starfsmaður hefur verið
fjarverandi vegna veikinda skal
hann auk fastra launa, sem greicld
eru sk\. gr. 7.5.2.—7.5.4. fá
greidda þá yfirvinnu, sem hann
sannanlega hefði unnið, enda
sanni hann veikindi sín með lækn-
isvottorði, sé þess krafist.
7.5.10. Ný grein. G.eti starfsmaður ekki
sótt vinnu vegna veikinda barns
síns, teljast það lögmæt forföll.
Foreldrar skipti slíkum forföllum
sem jafnast milli sín.
7.6. Um bamsburSarfn
7.6.1. Vegna barnsburðar skal kona eiga
rétt á að vera fjarverandi með full-
ttm launum í samtals þrjá mánuði
ogskal um uppgjör fyrir yflrvinnu
fárið ef'tir ákvæðum um veikindi
skv. 7.5. Séu lengri frátafir nauð-
synlegar að dómi trúnaðarlæknis,
skal meta þær eftir ákvæðum veik-
indadaga sbr. 7.5. Ef kona óskar
vegna barnsburðar að taka hálf
laun í sex mánuði í stað fullra
launa í þrjá mánuði, sbr. 1. rriáls-
gr., skal viðkomandi banki leitast
við að verða við þeirri ósk.
Karlmaður skal eiga tétt á 10
vinnudaga leyfi á fullum launum
vegna barneignar eiginkonu eða
sambýliskonu.
7.6.2. Akvæði um barnsburðarfrí gildi
ef starfsmaður tekur kjörbarn.
9. Afleysingar
9.1. Staðenglar
9.1.1. Starfsmaður, sem gegnir störfum
fulltrúa eða annars yfirmanns,
sem hærra er launaður, skal eiga
rétt á greiðslu launa skv. launa-
þrepi hins síðarnefnda, gegni
hann starfi yfirmanns 5 vikur
samfellt eða 7 vikur á almanaks-
árinu. Fari fjarvera yfirmanns
fram yfir áðurnefnd tímamörk
greiðist fyrir allt tímabilið.
Við framkvæmd á þessari grein
skal sú regla gilda, að ofangreind-
ur launamismunur komi til
greiðslu mánaðarlega, ef fyrirsjá-
anlegt er að yfirmaður verði fjar-
verandi í a.m.k. tvo mánuði sam-
fellt, annars í árslok.
11. Um ráðningar í stöður —
fastráðningu og uppsagnafrest
11.1. Um ráðningar i stöður
11.1.1. Þegar stöður í 9,—12. launaflokki
losna eða eru ákveðnar, skulu þær
auglýstar lausar til umsóknar með
fimm vikna fyrirvara í viðkom-