Bankablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 33

Bankablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 33
Stærðfræði þrautir Sem dæmi um snilld bankaskólanema í hinum ýmsu fræðum, svo og óþrjótandi áhuga vom á vandamála- lausnum, koma hér nokkur kaffitímadæmi úr stærð- fræðinni, sem leyst eru í snarhasti þótt heilinn sé í hvíldarstöðu. HVA&A TÓLU VANTAX ? 3) Kjartan og Gunnar heimsóttu Helgu og höfðu guðaveigar meðferðis, Kjartan 3 flöskur og Gunnar 2. Öll neyttu þau veiganna jafnt, en þegar upp var staðið vildi Helga sem góð jafnréttiskona borga sinn part, og lét þá hafa 85 kr. til að skipta með sér. Þeir vom fljótir að finna út hve mikið hvor átti að fá. En þið? 4) Nýi meðhjálparinn í þorpinu hafði jafngaman af tölum eins og presturinn. Eitt sinn mættu þeir 3 kvenmönnum á götu, og þegar meðhjálparinn spurði um aldur þeirra svaraði presturinn: „Margfaldaður saman er aldur þeirra 2.450, sam- anlagt em þær tvöfalt eldri en þú.“ Eftir dálitla stund sagði meðhjálparinn: „Ekki duga þessar upplýsingar.“ „En ef ég bæti því við, að sú elsta er yngri en ég.“ „Já, þá veit ég þetta,“ sagði með- hjálparinn. Hve gamlar vom konumar, presturinn og með- hjálparinn? Lausn a nœstu siðu. Tómstundavörur HBMILl5SrSKÓI I tómstundastarfi sameinast ungir sem aldnir í gagniegri sköpun og þroskandi samvinnu. í verslun okkar er einstaklega skemmtilegt úrval af efni og tækjum til hverskonar tómstundastarfsemi. Höfum mikið af efni til skólaföndurs auk bæklinga og bóka með fjöl- mörgum myndum um fallegtog áhugavekjandi föndur, og að sjálf- sögðu alls konar jólaföndur fyrir börn og fullorðna. Handíð stendur einnig fyrir fjölbreyttu námskeiðahaldi þar sem kennd eru undirstöðuatriði margskonar handmennta. Sendum vörulistann okkarókeypis hvert á land sem er. HANDID Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 2 95 95 Ritföng og bækur r I úrvali Bókaverslun Jónasar 33

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.