Útvarpstíðindi - 01.05.1953, Blaðsíða 8

Útvarpstíðindi - 01.05.1953, Blaðsíða 8
Hvað er í útvarpinu? 20.45 Tónleikar (pl.). 22.10 Danslög (pl.). SUNNUDAGUR 24. MAÍ MIÐVIKUDAGUR 20. Maí: 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum"; XVI. (Andrés Björnsson). 21.00 Tónleikar: Fjögur fiðlulög op. 17 eftir Suk (pl.). 21.20 Vettvangur kvenna. — Upplestur: Signýj- arhárið, grein eftir séra Magnús Helga- son (frú Védís Jónsdóttir). 21.50 Merkir samtíðarmenn; VII: Tove Dittlev- sen (Ólafur Gunnarsson). 22.10 Brazilíuþættir; IX: Frumstæðar fiskveið- ar (Árni Friðriksson fiskifr.). 22.35 Dans- og dægurlög: Bing Crosby syng- ur (pl.). FIMMTUDAGUR 21. MAÍ: 20.20 Erindi: Ræktun í stað rányrkju (Jón Jó- hannesson. — Helgi Þorlákss. flytur). 20.45 íslenzk tónlist: „Vökumaður, hvað líður nóttinni", kantata eftir Karl O. Runólfs- son. (Söngfélagið Harpa, Sinfóníuhljóm- sveit Reykjavíkur; dr. Urbancic stj. Ein- söngvarar: Birgir Halldórsson og Ólafur Magnússon frá Mosfelli). FÖSTUDAGUR 22. MAÍ: 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“, XVII. (Andrés Björnsson). 20.45 Leikrit: „Draumurinn" eftir Paolo Levi. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.00 Einsöngur: Kathleen Ferrier syngur (pl.). 21.20 Erindi: „Líttu til himins“ (Katrín Helga- dóttir hjúkrunarkona). 21.45 Tónleikar: Píanósónata í A-dúr (K331) eftir Mozart (pl.). 22.10 Heima og heiman. 22.20 Dans- og dægurlög: George Shearing kvartettinn leikur (pl.). LAUGARDAGUR 23. MAÍ: 20.30 Tónleikar: „La valse“ .hljómsveitarverk eftir Ravel (pl.). (Hvítasunnudagur): 11.00 Messa. 14.00 Messa. 15.15 Miðdegistónleikar (pl.). 16.15 Fréttaútvarp til útlanda. 19.30 Tónleikar (pl.). 20.15 Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur; Fritz Weisshappel að- stoðar. 20.45 Séra Friðrik Friðriksson í ræðu og riti: Upplestrar og söngvar. 22.00 Tónleikar :Þættir úr klassiskum tónverk- verkum (pl.). 20.30 Erindi: nákarlaútgerð í Grýtubakka- hreppi og Einar í Nesi; II. (Arnór Sigur- jónsson bóndi). 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. 21.25 Upplestur: „Örlaganornirnar spinna" eft- ir Dóra Jónsson (Torfi Guðbrandsson). 21.45 Tónleikar (pl.). 22.10 Kammertónleikar (pl.). 20.30 Útvarpssagarj( „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; XVIII. (Andrés Bj örnsson). 21.00 Tónleikar (pl.). MÁNUDAGUR 25. MAÍ (Annar hvítasunnudagur): 11.00 Messa eða morguntónleikar. 15.15 Miðdegistónleikar (pl.). 18.30 Barnatími (Hildur Kalman). 19.30 Tónleikar (pl.). 20.20 Auglýst síðar. 22.05 Danslög (pl.). 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ: MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ: 8 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/728

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.