Útvarpstíðindi - 01.05.1953, Blaðsíða 19

Útvarpstíðindi - 01.05.1953, Blaðsíða 19
<t>-----------------------------<» bOkamiðlun (Jón úr Vör) Varðarhúsið — Rcykjavík Ég heí' nú gert samning við Iióksalafé- lag íslands um ai'greiðslu á útsölubókum félagsins. Mun ég scnda þeim, sem þess óska bókaskrá útsölunnar, en þar eru um það bil 500 bækur, flestar seldar fyrir mjög lágt verð. Ég get líka útvegað allar bækur, sem Ódýri bókamarkaðurinn hef- ur á boðstólum og sent skrá hans. Enn- l'remur útvega ég allar aðrar bækur, scm fáanlegar eru, nýjar og gamlar. — Ég hef aðsetur í Varðarhúsinu í Reykjavík og er þar venjulega við til afgreiðslu kl. 5—6 síðdegis alla virka daga, eða eftir sam- komulagi. — Sími minn er 5046, þar eru veittar upplýsingar. BÓKAMIÖLUN (Jón úr Vör) Varðarhúsinu — Reykjavík <S>—----------------------------k> <í>----------------------------------<»> A 1 iii e n n i n g u r Tryggir hjá „ALMENNUM“ Allar tegundir trygginga með bcztu fáanlcgum kjörum. M U N I Ð A Ð Trygging er nauðsyn! Almennar Tryggingar h.f. Austursúæti 10. — Sími 7700. ---------------------------------------------------------------------------<S> H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Frá miðvikudegi 6. þ. m. fá öll vörugeymsluhús vor, sama símanúmer og skrifstof- ur félagsins hafa nýlega fengið, og fæst samband við þau frá skiptiborði kl. 9—17. Símanúmerið er 82460 (15 línur). Eftir kl. 17 verður beint sambaml við vörugeymsluhúsin þannig: 82465 Gamla pakkhúsið 82466 Vörugeymslan í Hafnarhúsinu, 82467 — á Austurbakkanum, (suðurhluti) 82468 — - — (norðurhluti) 82469 — í Haga 82470 Viðgerðarverkstæðið við Tryggvagötu Frá hvcrju þessara simanúmera er cinnig hægt að gefa samband eftir kl. 17 við hvaða símaáhald sem er í vörugeymsluhúsunum og skrifstofum félagsins, þó eigi sé bcint samband við þau áhöid. Viðskiptamenn vorir eru vinsamlega bcðnir að geyma þcssa auglýsingu. 4> -4> H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/728

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.