Kristilegt stúdentablað - 01.12.1959, Blaðsíða 18

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1959, Blaðsíða 18
Tómas Sigurðsson: Harí rímt... Þakka þér fyrir síðast og fyrir þitt ágæta bréf. — Þannig byrjum við venjulega bréfin okkar, og að skrifa í kristilegt blað finnst mér eins og að skrifa ókunnum vini, vini, sem getur verið bver sem er. Það væri nú miklu skemmtilegra að skrifa þér, ef ég vissi t. d., livar þú ættir heima, bvort í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, norður á Ak- ureyri eða í Vestmannaeyjum, bvað þú ert gam- all, já, og bvað þú beitir. En þvi er nú ekki að beilsa. Málið er nú samt ekki eins slæmt og í fljótu bragði virðist. Eg geri það stundum, þegar ég skrifa bréf að hætta i miðri frásögn og segja frá umhverfinu í kringum mig. Núna sit ég i djúpum stól, sem er nú ekki lengur upp á sitt bezta, en hefur þann kost að vera reglulega djúpur, svo að halla má sér aftur á bak og borfa upp í loftið. Fyrir fram- an mig á litlu borði er ritvélin og enn lengra fyrir framan bókaskápur, sem ég lief nú baft góðan tíma til að virða fyrir mér. — Ég lieyrði áðan Vestur-Islending vera að halda erindi i úl- varpið. Það er ákaflega einkennilegt, hve báan sess ísland skipar enn í hugum fólksins vestra, jafnvel þeirra, sem eru fæddir þar. — Eg er ekki frá þvi, að einmitt þetta efni geli leitt okkur inn á þær brautir, sem ég bafði bugsað mér að lialda. — Það er mjög algengt, að menn bregði sér út fyrir landsteinana og dvelji erlendis lengri eða skemmri tíma. En það er líka næstum því eins algengt að heyra það, að þá, sem liti eru, langi stöðugt beim, að þá grípi heimþrá. En þó er ])að ekki óalgengt, að menn ílendist erlendis og jafnvel setjist þar algerlega að, og kannski fer svo að lokum, að gamla lsland bverfur úr bug- um þeirra. Þeir bafa eignazt nýtt fósturland. Ef til vill hefur þú farið utan og þekkir þessa læimþrá eða þú minnist þess, þegar þú fyrst varst sendur að beiman. Þegar við vorum lítil, vorum við færð Guði í skírninni. Og svo, þegar við fórum að verða dálitlu viti borin, voru okkur kenndar bænir og að trúa á Guð. Þannig hefst saga flestra Islend- inga. En svo . . . svo fórum við að heiman. Við kynntumst beiminum og urðum fljótt vör við, að heimurinn samræmdist ekki þeirri mynd, sem okkur bafði verið gefin af Guði. Og svo kom ef- inn. Guð var svo allt öðru vísi en umhverfið. Var þetta ekki bara vitleysa úr pabba og mömmu eða þeim, sem Iiafði kennt okkur um Guð? Gat bann nokkuð bjálpað? Var bann nokkuð? Trúin, sem var í barnsbjartanu, var horfin. En þarna skilja leiðir. Sumir fara aflur heim. Þeir eignast að nýju trú. Ekki aftur sína barna- trú, Iieldur trú á Jesúm Krist, byggða á því orði, sem um bann er ritað, að hann sigraði syndina. Þvi að það er satt, að syndin býr í heiminum og bún er andstæð Guði. En um Krist ritar Páll postuli: „Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heim- inn lil að frelsa synduga menn,“ — og bann bætti við: „Og er ég þeirra fremstur.“ En kannski ertu búinn að heyra þessi orð svo oft, „að frelsa heiminn“, að sú hugsun gleymist, sem á bak við liggur. Hann tekur með fúsleik á móti hverjum þeim, sem kemur aftur til hans, eins og sagan um glalaða soninn sýnir svo glöggt. Þannig tekur Guð olckur í sátt við sig fyrir blóð sonar síns, svo að syndin, sem gjörði aðskilnað milli okkar, er ekki framar til. Lifir aðeins í hug- um okkar sem minning. — En svo eru aðrir, sem aldrei koma heim aftur. Kannski er svo um þá sem um Vestur-Islendingana suma, að þá langar stöðugt, þó ekki sé annað en líta gamla landið. Þetta er nú það helzta, sem ég hafði ætlað að segja þér. En áður en ég slæ botninn í þetta, vitna ég i 2. kap. Hósea. Þar stendur: „Og ég mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í rétllæti og réttvisi, i kærleika og miskunn- semi, ég mun festa þig mér i trúfesti, og þú skall þekkja mig.“ -— Það væri sjálfsagt mörgum lag- ið að leggja út af þessum orðum, en mér fannst ég ekki geta það. Þau vöktu aðeins bjá mér til- finningar um þá eiginleika Guðs, sem fram koma í því, hver sá Guð er, sem við eigum lcost á að þekkja, samkvæmt þessu fyrirheiti, — koma aft- ur til landsins gamla og dvelja þar. Tómas Sigurðsson. 1« KRISTILEGT STLIDENTABLAÐ

x

Kristilegt stúdentablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.