Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 32

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 32
30 an um þessi atriði samningsins næst er e. s. Goðafoss kemur liingað til Reykjavíkur í desember þ. á. Virðingarfylst, H.f. Eimskipafjelag íslands Emil Nielsen. Af sjerstökum ástæðum fórst það fyrir, að jeg gæti átt tal um þetta við framkvæmdastjóra E. í. við næstu heimkomu. En nokkru seinna átti jeg fund, mjög ánægjulegan úti í Kaupmannahöfn, þar sem mættir voru 10 af vjelstjórunum, sem hjer áttu hlut að máli, eða fullur helmingur. Voru þar tekin til umræðu þau atriði, sem félags- stjórnin hafði orðið ásátt um að fara fram á við Eimskipafjelagið, auk ýmislegs annars, sem bar á góma. Höfðu fundarmenn ekkert sjerstakt að at- huga við þau. Fara þau hjer á eftir: Samningsatriði við Eimskipafjelag íslands. 1. Að laun vjelstjóranna haldist óbreytt næsta ár (1929). 2. Að vísitalan sje tekin t.il athugunar af báðum aðilum, í samráði við hagstofuna, og ákveðin til frambúðai' um næsta áramót. 3. Að eftirfarandi atriði 9. gr. samn.: sem skilyrði fyrir því o. s. frv...... falli burt. 4. Að vjelstjórar fái ókeypis einkennisbúning hjá fjelag- inu, eigi óveglegri en annara yfirmanna á skipunum. Yfirvjelstjóri 1 búning á ári, undirvjelstjórar 1 búning annað hvort ár. Að vjelstjórar sjeu fluttir upp regiulega oftir þjónustu aldri, ef þeir álítast til þess færir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.