Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 35
33
skrifuð) merkisdag í sögu Vjelstjórafjelagsins. Því
miklar vonir eru bundnar við sjóðstofnun þessa.
Saga þessa máls er sögð í grein, sem prentuð verður
með reglugerð sjóðsins, og tel jeg því ekki ástæðu
til að endurtaka hana hjer.
Þegar Stýrimannafjelag Islands, síð-
Stýrimanna- astliðið haust, átti á samningum við
f jelag íslands. E. í. um aukin laun og önnur fríð-
indi, skrifaði samninganefnd þess
Vjelstjórafjelaginu, og fór þess á leit, að það veitti
aðstoð sína á þann hátt, að fjelögin hefðu samtök
um launakröfur o. fl. Var því brjefi svarað á þá leið,
að við værum fúsir til samvinnu, að svo miklu leyti,
sem leiðir gætu legið saman, en sem stæði, værum
við samningsbundnir og hefðum ekki gert kröfur á
hendur E. í., sem teljandi væru. Síðan höfum við
ekki heyrt neitt frá því fjelagi.
Nefnd sú, sem kosin var í fyrra og
Aukning átti að kynna sjer afstöðu iðnnema
Vjelstjóra- og gera tillögur í þá átt, tók sjer
skólans. fyrir hendur að rannsaka möguleik-
ana til þess, að komið yrði á stofn
rafmagnsdeild við Vjelstjóraskólann. Með því að
nauðsyn þess hefir verið auðsæ um langt skeið. I
samráði við fjelagsstjórnina, fjekk hún sjer til að-
stoðar þá Steinigrím Jónsson rafm.stj., Gunnlaug
Briem símaverkfr., M. E. Jessen skólastjóra og G.
Þorsteinsson rafvirkja. Var fyrst viðað að ýmsum
gögnum frá hliðstæðum skólum nágrannalandanna.
Því næst var samið frumvarp til laga um stofnun
rafmagnsdeildar við Vjelstjóraskólann, sem sje í
3