Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 38

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 38
36 trjesskemtun í vetur. Kemur hvorttveggja til út- borgunar í ár. Kr. 1235,00 hefir verið varið til barnauppeldis, þar af 1000,00 úr styrktarsjóði. Úr fjelagssjóði voru gefnar ikr. 500,00 til ekkju Skúla heit. Einars- sonar. Því miður jukust skuldir fjelagsmanna við sjóðina um 1613 kr. og voru við áramótin kr. 9940,89. Auk þess töpuðust við brottrekstur á árinu kr. 575,00. Þetta er mjög alvarlegt og viðsjárvert at- riði og mun jeg taka það til athugunar á öðrum stað. Það sem fjelagsmönnum mun vera mest forvitni á að kynnast er fjárhagur húsbyggingar styrktar- sjóðsins. Reikningur sá, sem lagður verður fram á þessum fundi er yfir þann tíma, sem húsið hefir verið rekið og sýnir tekjur og gjöld þann tíma. Hefir af ýmsum ástæðum ekki verið hægt að sýna reiknings- sikil fyr. Má telja að rekstur hússins sje nú kominn á góðan rekspöl. Hefir umsjón og rekstur hússins nú verið falin 3 mönnum, þeim Júlíusi Ólafssyni, Sigurjóni Kristjánssyni og G. J. Fossberg. Tel jeg hiklaust, að það sje í góðum höndum. Kaupsamningum við það fjelag frá Samningur 1926 mátti segja upp á árinu sem við F. í. B. leið, og var það gert. Fjell samn- ingurinn úr gildi 31. des. s. 1. Á almennum fjelagsfundi, sem haldinn var í fyrra- sumar eingöngu um það mál, var kosin nefnd til þess að fara með þá samninga. Hlutu sæti í nefnd- inni þeir Magnús Guðbjartsson, Sigurjón Kristjáns- son og Einar S. Jóhannesson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.