Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 57

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 57
55 er ójafnt aðhafst, því allir eiga samkvæmt lögunum að hafa jafnan rjett til arðsins ef einhver er, og þeir hafa hans þörf. Ein meginhugsjón fjelagsins er það að geta, þegar fram líða stundir, hlaupið undir bagga með þeim fjelagsmönnum, sem fyrir óhöppum verða, og að- stoðar þurfa. Þið heiðruðu fjelagar, sem eigið ið- gjöld ykkar ógreidd! Viljið þið ekki vera með að aura saman í styrktarsjóðinns? Finst ykkur mál- efnið ekki þess vert? Síðastliðið ár var t. d. besta kaupgjaldsár fisiki- flotans, sem komið hefir, og um vinnuskort var naumast að ræða hvorki þar nje annarsstaðar, en þó aukast skuldirnar við styrktarsjóðinn um full sjö hundruð króna á einu ári. Hverju sætir þetta? Og enn eitt. Getið þið vænst þess, að fjelagið vinni stór- sigra í skjóli samtaka, þar sem fórnarlundin er.ekki víðfeðmari en hjer ber raun vitni um. Og er ekki stjórnendum fjelagsins vorkunn, þó þeir sjeu hik- andi við að byggja sigurvonir fjelagsins í stórmál- um einungis á samtökum svona ósamtaka liðs. Reikningarnir frá árinu sem leið, sýna að skuld- ir meðlimanna við styrktarsjóðinn hafa aukist um kr. 705,14 kr. á því ári, og við fjelagssjóðinn um 908 kr. Samtals voru skuldirnar í fyrra kr. 8327,75, en nú við síðustu áramót kr. 9940,89 — níu þús- und níu hundruð og fjörutíu krónur og áttatíu og níu aurar —. Þetta er mjög svo ömurleg útkoma. Og auk þessa hafa tapast á árinu 575 kr. við brott- rekstur tveggja skuldugra fjelagsmanna. Það er þó langt frá, að jeg vilji áfellast gjaldkerann okkar fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.