Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 59

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 59
57 Jeg fæ heldur ekiki sjeð, að neinar gildar ástæð- ur sjeu fyrir hendi, eins og tekið er fram í 7. gr. fjelagslaganna, til þess að líða menn um iðgjaldið ár eftir ár. Og endirinn verður sá, þegar skuldin er orðin svo mikil, að þeir treysta sjer ekki til þess að greiða hana, að þá hröklast þeir úr fjelaginu og eiga ekki í það afturkvæmt, því skuldin verður áfram- haldandi þröskuldur á veginum. Við erum sannar- lega komnir inn á villigötur í þessu máli, því einmitt hjer eru hreinar línur nauðsynlegar. Jeg hefi oftlega bent á það áður, að þeir menn, sem skulda nokkuð að ráði, ikoma alls ekki á fund, þó staddir sjeu í bæn- um. Þeir kunna ekki við að láta benda á sig á fundi sem vanskilamenn, og er það vorkunnarmál. En sannar einmitt hvað þessi braut, sem við erum komnir inn á, er háskaleg. Það má að vísu búast við nokikurri blóðtöku, verði sú ákvörðun tekin, að fært skuli út úr þessari marg- gröfnu meinsemd í okkar fjelagsskap, hjá því verð- ur ekki komist. En hvað um það. Vanskilin eru rotn- un í fjelagssikapnum, sem þarf að skera burt, og fyr en það er gert, getum við ekki gengið óhaltir og óhikað að þeim vanda og velferðamálum, sem fje- lagsins bíða. Verði nú tekin upp sú regla, að strika menn tafar- laust út úr bókum fjelagsins, ef þeir hafa ekki sýnt full skil fyrir 1. oktober, má búast við því að ein- stöku maður, af vangá, verði of seinn með iðgjaldið og þar af leiðandi strikaður út. En þá verður þrösk- uldurinn aldrei hærri peningalega, en eitt árstillag, °g sjái viðkomandi maður sig um hönd, þá ætti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.