Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 89

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 89
87 venjulega var áföst sjálfum hreyflinum og var bæði rúmfrek og dýr. Er nú þrýstiloft aðeins notað við gangsetningu og til hljóðpípunnar, og framleitt með dælum, sem vikavjelarnar hreyfa. Auk aðalvjel- arinnar eru 2 fjórgengis 2 stokka Dieselhreyflar af sömu gerð og aðalhreyfillinn. Eru þeir um 110 hest- öfl og draga hvor 2 stiga loftdælu og 70 kw. rafa'l með 220 v. málspennu. Er straummagnið frá öðrum rafalnum nóg til þess að hreyfa allar aðrar vikavjel- ar skipsins, sem ganga fyrir raforku. Getur því ann- ar hreyfillinn jafnan verið til vara. Ennfremur er Bolinder-olíuhreyfill, sem sjerstaklega er ætlaður til vara fyrir skeytasendingar, en getur einnig lýst sikipið ef með þarf. Aðrar vikavjelar eru: Kælivatns- dæla til vara, 2 olíuskilvindux>, fyrir eldsneytis- og smurningsolíu, kælivjel fyrir matargeymslu, stýri- vjel, akkerisvinda, 2 ljósvörpur og loftskeyttastöð. Eru allar þessar vjelar knúðar raforku. Hitun og eldun er og framkvæmt með raforltu. Skipinu fylgir björgunarbátur með 9 hestorku „Torny-Kroft“ hi'eyfli. Nokkur tæki eru til björgunar á skipinu, þar á meðal stói dæla flytjanleg með áfestum „Tornv- Kroft“ hreyfli. Eins og áður er getið er „Ægir“ fyrsta fullkomna Dieselhreyfilskipið,sem ixingað er keypt og fullkomin nýjung í ísl. útgerð. Þótti því viðeigandi að minn- ast á hann í riti vjelstjóranna. Síðan olíustöðvarnar komu,munu útgerðarmennhafa nokkuð hugleitt möguleikana á því að kaupa togara með Dieselvjel að dæmi Frakka og Þjóðverja. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.