Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 89
87
venjulega var áföst sjálfum hreyflinum og var bæði
rúmfrek og dýr. Er nú þrýstiloft aðeins notað
við gangsetningu og til hljóðpípunnar, og framleitt
með dælum, sem vikavjelarnar hreyfa. Auk aðalvjel-
arinnar eru 2 fjórgengis 2 stokka Dieselhreyflar af
sömu gerð og aðalhreyfillinn. Eru þeir um 110 hest-
öfl og draga hvor 2 stiga loftdælu og 70 kw. rafa'l
með 220 v. málspennu. Er straummagnið frá öðrum
rafalnum nóg til þess að hreyfa allar aðrar vikavjel-
ar skipsins, sem ganga fyrir raforku. Getur því ann-
ar hreyfillinn jafnan verið til vara. Ennfremur er
Bolinder-olíuhreyfill, sem sjerstaklega er ætlaður til
vara fyrir skeytasendingar, en getur einnig lýst
sikipið ef með þarf. Aðrar vikavjelar eru: Kælivatns-
dæla til vara, 2 olíuskilvindux>, fyrir eldsneytis- og
smurningsolíu, kælivjel fyrir matargeymslu, stýri-
vjel, akkerisvinda, 2 ljósvörpur og loftskeyttastöð.
Eru allar þessar vjelar knúðar raforku. Hitun og
eldun er og framkvæmt með raforltu. Skipinu fylgir
björgunarbátur með 9 hestorku „Torny-Kroft“
hi'eyfli.
Nokkur tæki eru til björgunar á skipinu, þar á
meðal stói dæla flytjanleg með áfestum „Tornv-
Kroft“ hreyfli.
Eins og áður er getið er „Ægir“ fyrsta fullkomna
Dieselhreyfilskipið,sem ixingað er keypt og fullkomin
nýjung í ísl. útgerð. Þótti því viðeigandi að minn-
ast á hann í riti vjelstjóranna.
Síðan olíustöðvarnar komu,munu útgerðarmennhafa
nokkuð hugleitt möguleikana á því að kaupa togara
með Dieselvjel að dæmi Frakka og Þjóðverja. En