Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 1
1 4. D E S E M B E R 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 343. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is Kletturinn &prakkarinn TENGSL:MÆÐGININ ANNA SIGRÍÐUR OG GUNNAR MYNDAALBÚMIÐ: SIGURÐUR FLOSASON BLÁSIÐ FRÁ BLAUTU BARNS- BEINI PRJÓNA peysur,vettlinga og bangsa. Syninum tekst ekki að koma prestinum á Vespu SUNNUDAGUR Að tómum kofunum Morgunblaðið/Árni Sæberg Uppbygging Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakka í Hafnarfirði. Hjá Hafnarfjarðarbæ fengust þær upplýsingar að megnið af húsunum yrði klárað en misjafnlega hefur gengið að selja íbúðirnar, einkum þeirra verktaka sem hófu framkvæmdir síðast en ýmsir aðilar koma að verkinu | 34.  Margar íbúðir standa auðar um þessar mundir  Verður björgunarhringnum kastað? FANGS ER VON . . .»30KAPÍTALISMI UNDIR JÖKLI»24SAMFÉLAGSMÁL»22 Paul Hawken, rithöfundur, athafnamaður og umhverfisverndarsinni, varar Íslendinga við fjárfestingum í áliðnaði. „Fólkið sem segir Ís- land þurfa að hugsa um umhverfið en þarf líka að fá störf núna í áliðnaði er að horfa til lausna fortíðarinnar. Ég held því fram að umhverfið sé hin hagnýta framtíðarfjárfesting en álið sé áhættu- fjárfesting.“ Hawken hvetur Íslendinga til að nota græna orku landsins í eitt- hvað annað. „Íslenskur áliðnaður felur það í sér að nota græna orku, sem er sjaldgæf orka í heiminum, og nota hana til að nið- urgreiða starfsemi stórra alþjóðafyrirtækja næstu 30-40 árin. Af hverju í ósköpunum ætti Ísland að vilja selja þessa orku í langtíma- samningi þegar eftirspurnin eftir grænni orku á aðeins eftir að aukast? Af hverju ætti Ísland að leggja framtíð sína undir það að búa til bjórdósir? Þetta er ekki fjárfesting sem að mínu áliti á eftir að skapa öryggi fyrir Íslendinga,“ segir Hawken en hann er staddur hér á landi í boði Bjarkar Guðmundsdóttur og vefjarins Nattura.info. Álið er áhættufjárfesting „Skuldug fyrirtækin renna skuldlaus til fyrri eigenda sinna. Það er smurt ofan í þá. Menn sem skulda þúsund milljarða leysa þetta til sín, eins og að drekka vatn. Þetta er kerfið sem þau ætla að koma á svo allt geti haldist í gamla horfinu. Þess vegna er sama fólkið í sömu stöðunum, á sömu stöðunum. En við sitjum uppi með, sumir segja tíu milljónir, aðrir tuttugu milljóna króna skuld á hvert mannsbarn. Hér eru heimildir misvísandi, eins og í öllu öðru,“ skrifar Einar Már Guðmundsson rithöfundur í grein í blaðinu í dag. Skuldlaus til fyrri eigenda Hefur Roy Keane kannski ekki skapgerð til að starfa sem knatt- spyrnustjóri? Hann er alla vega farinn frá Sunderland. Keane er fulltrúi gamalla tíma, kemst óstuddur gegnum lífið án hárgels og húðflúrs og hefur ímugust á hvers konar prjáli. Fékk nóg af glysi og tildri DANIEL Gros, framkvæmdastjóri Center for European Policy Studies, mælir með því að Íslendingar taki upp evru einhliða og segir að það megi framkvæma á skömmum tíma. Hann segir ESB ekki geta beitt refsiaðgerðum, þar sem slíkt sam- ræmist ekki EES-samningnum, enda banni hann ekki gjald- miðlaskipti. Hann útilokar ekki að setja þurfi einhverjar hömlur til að koma í veg fyrir áhlaup á bankana. „En það verður ekki sama fangelsið og nú.“ Það taki tíma að vekja traust á bönkunum, en það sé þó aðeins úr- lausnarefni, og ef erlendir bankar eignist hlut í íslensku bönkunum aukist traust á fjármálamarkaðnum. Það styrki samningsstöðu Íslend- inga gagnvart öðrum þjóðum að leysa gjaldmiðilskreppuna fljótt, auk þess sem mikilvægt sé að losna við að nýta lán frá Alþjóðagjaldeyr- issjóðnum til að verja krónuna – það megi alls ekki. pebl@mbl.is | 16 Taki upp evruna einhliða  Leysa þarf gjald- eyriskreppuna fljótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.