Morgunblaðið - 14.12.2008, Side 56

Morgunblaðið - 14.12.2008, Side 56
56 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 Sudoku Frumstig 3 4 2 6 9 7 4 1 5 3 3 1 2 2 3 6 9 6 7 5 8 9 6 6 1 3 3 9 5 2 2 5 8 1 3 7 5 4 3 6 5 1 9 8 6 4 6 3 2 3 7 2 8 6 4 9 3 8 9 4 9 2 6 4 5 8 1 4 6 7 9 9 6 6 5 4 2 7 2 7 3 4 9 1 5 3 6 7 6 3 3 2 1 7 3 4 2 3 8 4 6 5 9 1 2 7 1 5 9 2 7 4 3 6 8 2 6 7 3 8 1 4 9 5 8 9 5 7 6 3 2 4 1 7 4 1 5 9 2 6 8 3 6 3 2 1 4 8 7 5 9 9 1 6 4 3 5 8 7 2 4 2 8 9 1 7 5 3 6 5 7 3 8 2 6 9 1 4 9 1 5 8 6 4 7 2 3 3 2 6 1 9 7 5 8 4 8 4 7 2 3 5 9 1 6 7 3 9 4 2 6 1 5 8 2 6 8 3 5 1 4 9 7 1 5 4 7 8 9 6 3 2 6 8 1 9 4 3 2 7 5 4 7 3 5 1 2 8 6 9 5 9 2 6 7 8 3 4 1 9 7 5 1 6 4 8 3 2 4 1 3 2 8 5 7 6 9 2 8 6 7 9 3 1 5 4 8 4 9 6 5 7 2 1 3 1 5 2 4 3 8 9 7 6 3 6 7 9 2 1 4 8 5 7 9 1 3 4 6 5 2 8 6 2 8 5 7 9 3 4 1 5 3 4 8 1 2 6 9 7 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn síðustu Sudoki. Í dag er sunnudagur 14. desember, 349. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yð- ar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14.) Víkverji er einlægt jólabarn ogtrúir staðfastlega á tilvist jóla- sveinsins þrátt fyrir að vera orðinn fimmtugur. Hinn jólaglaði Víkverji er því upp á sitt allra besta þessa dagana og elskar bæði menn og mál- leysingja. Jólunum fylgja gjafir og Víkverji er nú önnum kafinn við að kaupa jólagjafir handa fjölskyldu og vinum. Hann gefur bækur þessi jólin en þar sem Víkverji er ekki handlag- inn liggur ekki vel fyrir honum að pakka inn gjöfum svo sómi sé að. Hann hefur fundið ráð við því. Í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi afgreiðir mikið sómafólk sem pakkar inn bókum og bindur slaufur af alúð og lagni. Víkverji kaupir því mikið af bókum í þessari góðu bókabúð og kveður starfsfólk með bros á vör eftir að hafa tekið við vel skreyttum pakka úr hendi þess. x x x Önnur bókabúð á skilið hrós enþað er bókabúðin á Bergstaða- stræti sem selur erlendar fín- irísbækur sem ekki sést mikið af í öðrum bókabúðum. Þarna fást veg- lega myndskreyttar bækur um myndlist, kvikmyndastjörnur, hönn- un og tísku. Sannarlega margt sem hægt er að una sér við að lesa um. Systurdóttir Víkverja sem hyggst verða fatahönnuður fær einmitt jóla- gjöf úr þessari ágætu búð. x x x Víkverji sá í fréttum að það hefðikostað um milljón að hreinsa eggjaslettur og annan sóðaskap af Alþingishúsinu eftir mótmælendur á Austurvelli. Þeir sem þarna sóða út segjast vera að berjast fyrir réttlát- ara þjóðfélagi. Aðferð þeirra til að koma boðskap sínum til skila er kostnaðarsöm og lítt til þess fallin að afla þeim samúðar. Milljón er kannski ekkert óskaplega mikill peningur en það er samt ekki gott að þurfa að setja fjármuni í að þrífa sóðaskapinn eftir fólk sem ætti að kunna að ganga sæmilega um. Enda bendir sitthvað til þess að samúð með þessum hópi sóða sé lítil sem engin í þjóðfélaginu. Sem betur fer, segir Víkverji nú bara. víkverji@m- bl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 forljót kona, 4 kasta, 7 þvinga, 8 ótti, 9 renna, 11 lengdareining, 13 bakki á landi, 14 af- bragð, 15 ómjúk, 17 út- ungun, 20 málmur, 22 smyrsl, 23 eimyrjan, 24 snáði, 25 flýtirinn. Lóðrétt | 1 hæfa, 2 ull, 3 mjög, 4 höfuð, 5 núa, 6 ákveð, 10 þor, 12 hvíld, 13 tjara, 15 aðstoð, 16 rödd, 18 girnd, 19 bát- urinn, 20 náttúra, 21 rekast í. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rysjóttur, 8 lýgur, 9 fóðra, 10 pot, 11 grafa, 13 akrar, 15 klökk, 18 sárna, 21 oft, 22 stutt, 23 askan, 24 hlunnfara. Lóðrétt: 2 yggla, 3 jarpa, 4 tyfta, 5 Urður, 6 slag, 7 maur, 12 fok, 14 krá, 15 koss, 16 ötull, 17 kotin, 18 starf, 19 ríkur, 20 annt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 c5 6. d5 e6 7. Rc3 exd5 8. cxd5 d6 9. 0-0 He8 10. Bf4 Ra6 11. He1 Bg4 12. h3 Bxf3 13. Bxf3 Dd7 14. Kg2 c4 15. Da4 Dxa4 16. Rxa4 Re4 17. Bxe4 Hxe4 18. Rc3 Hee8 19. Hac1 Be5 20. Rb5 Bxb2 21. Hxc4 Be5 22. Bg5 Hac8 23. Hec1 Rc5 24. f4 a6 25. fxe5 axb5 Staðan kom upp í opnum flokki á ól- ympíumótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Dresden í Þýskalandi. Ar- menski stórmeistarinn Gabriel Sarg- issjan (2.642) hafði hvítt gegn hol- lenskum kollega sínum Daniel Stellwagen (2.605). 26. Hxc5! dxc5 27. d6 Hf8 28. Kf3! f6 29. Bxf6 Kf7 30. d7 Hcd8 31. Bxd8 Hxd8 32. Hxc5 Hxd7 33. Hxb5 Ke6 34. Kf4 Hd4+ 35. e4 Hd7 36. Hb6+ Ke7 37. h4 og svartur gafst upp. Sargissjan náði bestum árangri allra keppenda á ólympíumótinu en frammi- staða hans samsvaraði 2.869 stigum. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Dýrkeypt yfirsjón. Norður ♠D2 ♥G973 ♦ÁD1065 ♣Á4 Vestur Austur ♠ÁK97643 ♠G85 ♥Á ♥D4 ♦K7 ♦G92 ♣G82 ♣D9753 Suður ♠10 ♥K108652 ♦843 ♣K106 Suður spilar 5♥. Eftir snarpa sagnbaráttu í hálit- unum kaupa N-S samninginn í 5♥ yfir 4♠. Með allar hendur uppi sést að A-V fara einn niður á 4♠ – gefa tvo slagi á lauf og tvo á tígul. N-S ættu á sama hátt að fara einn niður á 5♥ – gefa á ásana í hálitunum og einn á tígul. En þegar spilið kom upp tókst suðri að vinna 5♥. Vestur átti þar nokkra sök að máli, en hann hóf vörnina með ♠Á-K. Ekki stórsynd að sjá, en nóg til að gefa sagnhafa færi á fallegri leið. Suður trompaði ♠K, spilaði tígli og svínaði drottningunni. Hreinsaði upp laufið í þremur umferðum og lagði niður ♦Á. Fór loks í trompið. Vestur lenti inni á stökum trompásnum og neyddist til að spila spaða í tvöfalda eyðu. Yfirsjón vesturs fólst í því að taka ekki á ♥Á í öðrum slag. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Í núverandi félagslegri aðstöðu þinni, er verið að neyða þig til að láta eins og þér sé skemmt. Enginn fylgir alltof flóknum plönum. Gefðu þeim tíma til að jafna sig. (20. apríl - 20. maí)  Naut Treystu á sjálfan þig, varðandi framtíð þína. Allt sem þú þarft að gera er að framleiða nógu mikið og vel. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þegar við erum sannfærð í trúnni getur okkur reynst erfitt að skilja þá sem ekki deila trú með okkur. Með slíkum aðgerðum munt þú koma reglu á hlutina. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er freistandi að gefa loforð núna, en reyndu að standast það og ekki segja neitt sem gerir þig vand- ræðalegan seinna meir. Hver veit nema nýr aðdáandi bíði handan við hornið. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Búðu þig undir að þurfa að aðlag- ast breytingum í kringum þig. Sýndu þó umburðarlyndi því frekja og hroki er orðið daglegt brauð allt í kringum okkur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Forvitni þín er vakin í dag. Vertu óhrædd/ur, gefðu þér góðan tíma til að kanna málavöxtu og taktu svo af- stöðu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ákveddu að hætta einhverju sem skaðar heilsu þína. Leitaðu að andlegri rót vandamálanna og notaðu orkuna þína til að lækna. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vinna sporðdrekans virðist yfirþyrmandi, of margir boltar á lofti í einu. Taktu þér samt tíma til þess að íhuga stöðu þína í tilverunni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert hrókur alls fagnaðar og allir vilja vera nálægt þér. Rótin er áhugi á ferðalögum og fróðleiksþorsti. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það gengur ekki að blanda saman léttúð frístundarinnar og alvar- leika starfsins. Að öðrum kosti dregst þú bara aftur úr og missir svo af lest- inni á endanum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vatnsberinn getur vel lækn- að aðra þótt hann sé særður. Sem betur fer, reynist þér það frekar auðvelt. Reyndu að fara fram af varkárni. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Gefðu þér tíma til að aðstoða vini þína, sem hafa leitað hjálpar hjá þér. Komdu skipulagi á starf þitt. Stjörnuspá Ólafur B. Finn- bogason verður níræður í dag, 14. desember. Þeim sem vilja gleðjast með honum og fjölskyldu hans er boðið í sal hús- félagsins að Eið- ismýri 30, Sel- tjarnarnesi, frá kl. 15 á afmælis- daginn og þiggja veitingar. 90 ára Karel Guð- mundsson plötu- og ketilsmiður er sjötíu og fimm ára í dag, 14. desember. Eig- inkona hans er Guðrún Krist- insdóttir frá Dal- vík og eru þau búsett í Málmey í Svíþjóð. Karel og Guðrún eiga þrjú börn og sex barnabörn. Þau eru stödd í Reykja- vík á þessum tímamótum og fagna afmælisdeginum með vinum. 75 ára Gunnar Guð- mundsson, fram- kvæmdastjóri Guðmundar Jón- assonar, er sjö- tugur í dag, 14. desember. Hann hefur samhliða starfi sínu sinnt ferðamálum öt- ullega með setu í nefndum og fleiru. Eiginkona Gunnars er Auður Sveinsdóttir. Gunnar verður að heiman á afmælisdaginn. 70 ára „ÉG gerði samning við móður mína þegar ég var fimm ára að ég skyldi sameina afmæli og jól,“ segir Unnar Már Magnússon sem fagnar fertugsafmæli sínu í dag. „Hún spurði mig upp eftir öllum aldri hvort ég vildi ekki breyta þessu því það væri svo lít- ið spennandi fyrir mig að halda upp á afmæli og jól- in saman en ég samdi við hana um að fá frekar stærri afmælisgjöf og væri þá ekki haldin nein af- mælisveisla. Ég samdi af mér afmælið snemma,“ segir Unnar og hlær. Hann segist hafa haldið nokk- urn veginn í þessa hefð, að halda lítið upp á afmæl- isdaginn, eftir að hann komst á fullorðinsár en í staðinn kemur að hann fer árlega með stórum vinahópi á jólahlaðborð. „Ég lít svo á að það sé bara hluti af minni afmælisveislu.“ Helstu áhugamál Unnars eru mótorsport og Dobermann-hundar. „Ég held að enginn hafi orðið oftar Íslandsmeistari í kvartmílu á mót- orhjóli en ég,“ segir Unnar en hann hefur einnig kynnt mótorhjóla- keppnir á Skjá 1. Þá er hann formaður félagsins Dobermann Ísland en Unnar fékk það í gegn að Dobermann-hundar voru leyfðir á Íslandi 1993. Nú á hann fimm slíka; Línu, Lísu, Tind, Þulu og Þór, en tveir þeir síðastnefndu eru í Serbíu að taka þátt í heimsmeistaramóti. ylfa@mbl.is Unnar Már Magnússon bifvélavirki 40 ára Samdi ungur af sér afmælið Kristinn Þór Guðmundsson og Jónína Gunnarsdóttir eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli í dag, 14. des- ember. Kiddi og Jóna ráku Dropann um 30 ára skeið við Hafnargötu í Keflavík. Gullbrúðkaup Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.