Morgunblaðið - 14.12.2008, Side 63

Morgunblaðið - 14.12.2008, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 8 og 10 Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 10 SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR Í JÓLASKAP - S.V., MBL - S.V., MBL- TOMMI, KVIKMYNDIR.IS Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6 ísl. tal ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR Í JÓLASKAP - S.V., MBL LEIKURINN HELDUR ÁFRAM ... ALLLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR SEM GEFUR FYRSTU MYNDINNI EKKERT EFTIR The day the earth ... kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára The day the earth ... kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Four Christmases kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU - S.V., MBL- TOMMI, KVIKMYNDIR.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Aðeins 500 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI 500 kr. Quantum of Solace kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Zack & Miri make ... kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Igor m/íslensku tali kl. 1 - 3:30 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! S.V. Mbl Roger Ebert O.H.T. Rás 2 Piknikk, samstarf parsins Steina úr Hjálmum og Elínar Eyþórsdóttur, náði blóma á dögunum þegar platan Galdur kom út. Þar má finna söng- túlkun turtildúfnanna á blús- skotnum og rólegum nútíma kántrí- tónum af hliðarlínunni. Ekki ósvipað þeirri tónlist er meistarar á borð við Bonnie Prince Billy eða Iron & Wine fást við. Frumraun þeirra hefur hlotið blíðar móttökur og því blæs parið til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í kvöld þar sem platan verður flutt í heild sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Að- gangseyrir er litlar 500 kr. Pikknikk Parið Steini og Elín halda útgáfutónleika í Fríkirkjunni í kvöld. Lautarferð í Fríkirkjunni Ljósmynd/Hörður Sveinsson DÓMARI í Kaliforníu hefur úr- skurðað að fyrrverandi hermaður haldi sig frá heimili bandaríska leikarans Toms Cruise. Edward Van Tassel, sem er 29 ára og þjónaði í Írak, heimsótti heimili Cruise tvisvar fyrr í þessum mánuði. Hann vildi afhenda Cruise bréf þar sem leikarinn er hvattur til að taka þátt í herferð, sem hermað- urinn fyrrverandi stendur að, til að- stoðar uppgjafahermönnum sem þjónuðu í Írak. Þetta segir lögmað- ur Van Tassels. „Hann er ekki hér til að hrella Cruise líkt og einhver heltekinn aðdáandi,“ segir lögmaðurinn Ro- bert Landheer. „Hann vill að hann taki þátt í verkefninu sínu sem miðar að því að hermennirnir sem tóku þátt í Íraksstríðinu hljóti viðeigandi hjálp.“Umsetinn Tom Cruise Skipað að láta Tom Cruise í friði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.