Morgunblaðið - 14.12.2008, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 14.12.2008, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 8 og 10 Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 10 SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR Í JÓLASKAP - S.V., MBL - S.V., MBL- TOMMI, KVIKMYNDIR.IS Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6 ísl. tal ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR Í JÓLASKAP - S.V., MBL LEIKURINN HELDUR ÁFRAM ... ALLLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR SEM GEFUR FYRSTU MYNDINNI EKKERT EFTIR The day the earth ... kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára The day the earth ... kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Four Christmases kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU - S.V., MBL- TOMMI, KVIKMYNDIR.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Aðeins 500 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI 500 kr. Quantum of Solace kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Zack & Miri make ... kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Igor m/íslensku tali kl. 1 - 3:30 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! S.V. Mbl Roger Ebert O.H.T. Rás 2 Piknikk, samstarf parsins Steina úr Hjálmum og Elínar Eyþórsdóttur, náði blóma á dögunum þegar platan Galdur kom út. Þar má finna söng- túlkun turtildúfnanna á blús- skotnum og rólegum nútíma kántrí- tónum af hliðarlínunni. Ekki ósvipað þeirri tónlist er meistarar á borð við Bonnie Prince Billy eða Iron & Wine fást við. Frumraun þeirra hefur hlotið blíðar móttökur og því blæs parið til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í kvöld þar sem platan verður flutt í heild sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Að- gangseyrir er litlar 500 kr. Pikknikk Parið Steini og Elín halda útgáfutónleika í Fríkirkjunni í kvöld. Lautarferð í Fríkirkjunni Ljósmynd/Hörður Sveinsson DÓMARI í Kaliforníu hefur úr- skurðað að fyrrverandi hermaður haldi sig frá heimili bandaríska leikarans Toms Cruise. Edward Van Tassel, sem er 29 ára og þjónaði í Írak, heimsótti heimili Cruise tvisvar fyrr í þessum mánuði. Hann vildi afhenda Cruise bréf þar sem leikarinn er hvattur til að taka þátt í herferð, sem hermað- urinn fyrrverandi stendur að, til að- stoðar uppgjafahermönnum sem þjónuðu í Írak. Þetta segir lögmað- ur Van Tassels. „Hann er ekki hér til að hrella Cruise líkt og einhver heltekinn aðdáandi,“ segir lögmaðurinn Ro- bert Landheer. „Hann vill að hann taki þátt í verkefninu sínu sem miðar að því að hermennirnir sem tóku þátt í Íraksstríðinu hljóti viðeigandi hjálp.“Umsetinn Tom Cruise Skipað að láta Tom Cruise í friði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.