Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 21

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 21
SKIPULAGNING OPINBERRAR TANNLÆKNISÞJÓNU STU Tillögur Tannlæknafélags íslands Undanfarið hefur mikið verið rætt um væntanleg af- skipti hins opinbera af tannlæknisþjónustu hérlendis. Því miður hefur ekki verið leitað álits eða aðstoðar Tannlæknafélags Islands við undirbúning hinna ýmsu tillagna. Tannlæknafélagið hefur eftir föngum kynnt sér þessi mál með öflun upplýsinga um tilhögun og reynslu ann- arra þjóða og komizt að raun um, að Norðmenn virðast hafa einna skynsamlegasta fyrirkomulagið, enda liafa þeir hlotið mikla reynslu á löngum tíma. Leggja þeir aðaláherzluna á, að hið opinbera veiti sem flestum á 3-18 ára aldri tannlæknisþjónustu, og að auki íbúum þeirra héraða, sem einangruðust eru. Við leyfum okkur því að leggja fram eftirfarandi til- lögur til skipulagningar opinberrar tannlæknisþjónustu hérlendis: Hið opinbera stefni að því að veita reglubundna tann- læknisþjónustu á eigin tannlæknastofum með fastráðnu starfsliði, eftirtöldum aðilum: 1. Börnum og unglingum 2-16 ára á öllu landinu. Skal sú þjónusta veitt endurgjaldslaust. 2. Ibúum dreifbýlisins, þar sem erfitt er að fá sjálf- stætt starfandi tannlækna til starfa. Sú þjónusta skal veitt gegn gjaldi. Kostir kerfisins eru, að börnin fá reglulegt eftirlit með tönnum sínum, á þeim aldri, sem tannskemmdir eru tíðastar. Venjast þau strax á að finnast slíkt sjálfsagt. Þegar hið opinbera sleppir af þeim hendinni, eiga þau 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.