Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 22

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 22
sjálf að vera orðin nægilega þroskuð til að hugsa um þær. Með þessu kerfi er létt útgjöldum af bamafjölskyld- unum, en það teljum við mikilvægast. Við álítum, að ætli liið opinbera að greiða kostnað vegna tannlæknis- þjónustu landsmanna, eigi að byrja á að létta undir með barnmörgum fjölskyldum. Þar er þörfin mest. Auðvitað er ekki hægt að veita strax í upphafi öllum árgöngunum svona fullkomna þjónustu, og er því nauð- synlegt, að annast fyrst börn á barnaskólaaldri, 6-12 ára. Síðan yngri börnum, allt að tveggja ára aldri, en auka við, eftir að þeim áfanga er náð, eldri árgöngum. Finnst okkur rétt, að stefnt sé að 16 ára aldri, því að flest börn hér á landi eru í skóla til þess aldurs. Auðvitað niætti síðan veita eldri unglingum sambærilega þjónustu, þó að við teljum hildaust, að í upphafi skuli fyrst hugsa um yngri börnin og byggja þannig kerfið upp á góði’i undirstöðu. Er þetta lík stefna og Reykjavíkurborg hef- ur hingað til fylgt í þessu máli. Nauðsynlegt er, að hið opinbera setji á stofn og starf- í’æki tannlæknastofur í dreifbýlinu. Með því eina móti er von til að tannlæknar fáist til stai’fa þar, svo að hægt sé að gefa íbúum landsins tækifæri til að njóta sem jafn- astrar aðstöðu til tannlæknisþjónustu. Tvö önnur kerfi hafa vei’ið nefnd í sambandi við op inbera tannlæknisþjónustu: Endurgreiðslulcerfi og sjúkra- samlagskei'fi, en vegna þess, hve gölluð þau eru, geturn við ekki annað en varað við að taka þau upp hér, þó að fjái’hagslega liafi þau sýnt sig að vera tannlæknum síð- ur en svo óhagstæð. Helztu ókostir þeii’ra eru þessir. Þar eð búast má við aukinni eftii’spui*n eftir þessai’i þjónustu, komist þessi kerfi á, er bætt við að nýútskrifaðir tannlæknar fáist síður til stai'fa í dreifbýlinu, heldur setjist fi'ekar að í þéttbýlinu. Aukast þannig ósjálfrátt ei’fiðleikar dreifbýl- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.