Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 30

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 30
ákveðna aðgerð raðað í bakka. Að lokinni notkun þvær aðstoðarí'ólk verkfærin og síðan er allt dauðhmnsð í ofni eða autoklav og geymt til næstu aðgerðar. Fyrir utan þann tímasparnað sem felst í því að hafa öll handverkfæri, bora, matricubönd og þ.u.l alveg við höndina í réttri röð, gefur auga leið, að með bökkum má auka hreinlætið á klinikkinni mikið. Nægir að benda á, að serum hepatitis er orðið mikið vandamál í nágranna- löndunum og er notkun bakka ein leið til að minnka hættu á smiti. Bakkarnir eru einkum gerðir úr áli, en þeir eru líka til úr „fiberglas“ og einnig eru nýkomnir á markaðinn svo- kalaðir eingangsbakkar. Albakkarnir hafa þann kost fram yfir hina, að þá má dauðhreinsa við hita. Það þola hin- ir bakkarnir ekki og takmarkar það að sjálfsögðu notk- un þeirra mikið. Álbakkar eru til af mörgum stærðum og gerðum og einnig er hægt að velja um nokkra liti. Þær gerðir sem náð hafa mestum vinsældum á Norðurlöndum eru: A) MÆHLUMS bakkar. Framleiðandi Norsk Aluminium Industri. Fást í 4—5 litum. Stærð 18x28 cm. B) STRINDBERGSBAKKAR. Framleiðandi A/B Svenska Dental Indstrument (ASDI). Fást í 5 litum. Stærð 183x284 nnn. C) THENOT KASSETTUR. Framleiðandi Societe Thenot Fils et Gendre. Fást í fimm litum og minnst 20 stærð- um. Mæhlums bakkar eru kenndir við norskan tannlækni, sem er íslenzkum kollegum af góðu kunnur, en Mæhlum hélt hér kursus í Praxisadministration fyrir nokkrum ár- um. Mæhlumsbakkar eru góðir að mörgu leyti en hafa þann ókost, að þeir eru ón loks, og er þvi ekki hægt að halda verkfærunum dauðhreinsuðum í þeim. Strindbergsbakkarnir og Thénot Kassetturnar eru lok- aðar og er þvi unnt að geyma innihald þeirra dauðhreins- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.