Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 25

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 25
Kappar knattleikja á Suöurnesjum 1975 SIGURVEGARAR UMFN Á ÍSLANDSMÓTI 3. FLOKKS Frammistaöa Knattleiksmanna af Suðurnsejum i landsmótum árs- ins var sæmileg. IBK sigraði í Bikarkeppninni, og við höfum þegai birt myndir af sigurvegurunum á forsíðu; 3. flokkur Reynis í Sand- gerði komst i úrslit 3. flokks, eins og áður hefur verið minnst á. Þeim tókst ekki að sigra en árangur þeirra er mjög athyglisverður. Njarðvíkingar áttu góðu gengi að fagna í körfuknattleiknum. 3. aldursflokkur félagsins varð íslandsmeistari og meistaraflokkurinn sigraði í Landsmóti UMFl. Auk þessa fylgir mynd frá mesta stórleik ársins, þegar bæjar- stjórnarfulltrúarnir kepptu í knattspyrnu við sveitavarginn á Suð- urnesjum. Að sjálfsögðu sigruðu sveitamenn. enda öliu vanari grasinu en „bæjarar". Vafalítið hefðu úrslitin orðið önnur á „mölinni". 3. FL. REYNIS — í ÚRSLITUM ÍSLANDSMÓTSINS Tómas Tómasson. markv. „bæjara', sýndi mikil tilþrif i markinu. Samt mátti hann tvívegis hrista knöttinn úr netinu, og sést bakhlið hans fremst á myndinni. Yst til vinstri má greina Sigurð Ingvars- son, ef þiþ notið stækkunargler, eða smásjá. Að baki hans er Ólafur Sigurðsson, báðir sveitaliðsmenn, nr. 6 er Hilmar Pétursson og Ólafur Björnsson stikar þar stórum, en báðir eru þeir „bæjarar". Haraldur Gíslason, markvörður „sveitó" vakti mikla athygli og stóð sig með afbrigðum vel í markinu. Sótti knöttinn aðeins einu sinni i markið — einu skipti færra en Tómas, enda lokaði hann helmingi stærri hluta marksins, en Tómas, með líkama sínum. 3. flokkur Re.vnis i knattspyrnu. Fremri röð frá vinstri: Grétar Sig- urbjörnsson, Jón Guðmann Pétursson, Ómar Björnsson, Jón örvar Arason, Arnar Karlsson, Guðmundur Jósteinsson. Aftari röð: Kristþór Gunnarsson, Árni Óskarsson, Jón B. G. Jónsson, Karl Ólafsson, Óskar Sigurður Magnússon og Ásgeir Þorkelsson. 3. flokkur UMFN i körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri Hilmar Hai- steinsson þjálfari, Sigurður Björgvinsson, Ómar Hafsteinsson, Pétur Ægir Hreiðarsson, Svavar Herbertsson, Smári Traustason, Bogi Þor- steinsson form. UMFN. Fremri röð: Jón Viðar Matthíasson, Lárus Lárusson, Árni Þór Lárusson, Geir Þorleifsson, Jóhann Kristbergsson. SIGURVEGARAR UMFN Á LANDSMÓTI UMFÍ, MFL. Einar Gunnarsson, „Knattspyrnumaður ársins í Keflavík". Þeim sem fylgst hafa með knattspyrnunni i Keflavik á árinu, kom val hans ekki á óvart. Frammistaða hans hefur verið frábær og hann átt þess kost að komast l landsliðs- hópinn, en hafnaði því. Faxi óskar Einari til hamingju með titilinn. Körfuknattleikslið UMFN. Fremri röð frá vinstri: Haukur Guðmunas- son, Sigurður P. Hafsteinsson, Guðbrandur Lárusson, Brynjar Guð- mundsson, Kár; Marísson og Loftur Kristjánsson. Aftari röð: Hilmar Hafsteinsson þjálfari og formaður körfuknattleiksdeildar UMFN, Við- ar Kristjánsson gjaldkeri, Þorsteinn Bjarnason, Geir Þorsteinsson, Jónas Jóhannesson, Stefán Bjarkason, Gunnar Þorvarðarson fyrirliði og Kristbjörn Albertsson millirikjadómari FAXI — 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.