Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 47

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 47
.......■ — ðmar Snorri Hreiöarsson Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptin ó liðna árinu. ARNARViK hf., Grindavík Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! HAPPDRÆTTI D.A.S. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. HÓP hf., Grindavík Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. HRAÐFRYSTIHÚS ÞÓRKÖTLUSTAÐA hf., Grindavík Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! HRAÐFRYSTIHÚS GRINDAVÍKUR hf. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. VERSLUNIN BÁRA, Grindavík Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. GJÖGUR hf., Grindavfk Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! LÍFEYRISSJÓÐUR VERKALÝÐSFÉLAGA Á SUÐURNESJUM Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. KVENNAKÓR SUÐURNESJA Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sigurjón Jónsson, Vinnuvélar Grindavík KIRKJUGERÐI 7, VOGUM Þegar mér barst sú harmafregn, að Ómar litli hefði látist skyndilega að kvöldi 26. nóv. s.l., fannst mér fregnin svo óraunveruleg og lýsti svo átakan- lega miskunnarleysi hins mannlega lífs, að ég stóð agndofa og taldi að slíkt gæti ekki staðist rök tilverunnar. En því mið- ur, örlögin grípa inn í líf vort á hinn vofeifilegasta hátt og gjörbreyta björt- ustu vonum. Elskulegur bráðfallegur drengur er skyndilega á brott, aðeins tíu ára að aldri. Hann Var aðeins örstutt lífsskeið að stíga sín fyrstu skref til hins mann- lega þroska, þegar hann var svo örfljótt kallaður á brott frá okkur, sem unnu honum svo heitt og innilega, enda um einstaklega góðan dreng að ræða sem öllum vildi vel og ekkert vildi öðrum illt gera, hvorki mönnum né dýrum. Þau örfáu ár sem honum auðnaðist að lifa, reyndist hann vera drengur mann- vænlegastur til likamlegs og andlegs at- gervis og var yndislegur og saklaus drengur, sem allir sem til hans þekktu dáðu hann fyrir einstaklega góða og prúðmannlega framkomu, gott og hlýtt hjartalag. Hans yndi og áhugamál voru félagsskapur í leik og starfi með hinum F. 10. JÚLÍ 1965 L. 26. NÖV. 1975 mörgu vinum sínum í knattspyrnu og á skautum og öðrum íþróttum, en jafn- framt var hann ávallt viljugur og fús til að leggja eldri hjálparhönd við upp- byggingu hins félagslega starfs. Skólinn, skátastarfið, sunnudagaskól- inn voru honum sérstaklega hugleikið. Draumur hans að komast í sveit rættust á s.l. sumri er hann dvaldist að Böð- móðsstöðum í Laugardal og komst þar í svo þráða snertingu við dýrin og jörð- ina. Framtíðardraumarnir sem voru svo fullir af björtustu vonum og endurspegl- uðust svo táknrænt í sakleysislegu bláu augunum hans, sem svo sviplega brustu. Ómar litli ólst upp hjá ástkærum for- eldrum sínum að Kirkjugerði 7, Vogum, þeim Hreiðari Guðmundssyni og Önnu Halldóru Snorradóttur. Þau hafa eign- ast auk Ómars tvo syni, Magnús Hlyn 6 ára og óskírðan dreng, tveggja mán- aða. Ég flyt mági mínum, systur, bræðr- unum litlu og öðrum vandamönnum mínar innilegustu samúðarkveðjur í til- efni hins sviplega fráfalls elskandi son- ar og bróður. Megi björt minning um ástkæran gæflyndan dreng græða sár- ustu sorgina og megi litla nýfædda syn- inum auðnast að uppfylla þær björtu vonir sem foreldrarnir höfðu svo mjög bundið við framtíð Ómars litla. Minningin um góðan dreng mun lifa í huga vorum og hjörtum hjá öllum þeim er hlutu þá gæfu að kynnast hon- um og verða honum samferða á hans lífsins stutta en gæfuríka skeiði. Blessuð sé minning um góðan og hug- prúðan dreng, sem var yndi allra er til hans þekktu. Guð blessi minningu hans og veiti syrgjendum fdreld'rum og ættingjum styrka hönd. Þinn frændi og vinur Guðmundur Snorrason FAXI — 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.