Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 38

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 38
h* Karen litlu var mikið niðri fyrir. „Mamma?“ sagöi hún, „getur út útskýrt þennan málshátt fyrir mér: Við eigum að skrifa sögu um hann, og ég skil hann ekki einu sinni.“ Móðir hennar tók bókina. „Sá hlær bezt, sem síðast hlær“, las hún. „Já, Karen, merkingin er sú, að leikir þú á einhvern og hlærð að honum, •— hlær hann meira að þér, ef færi gefst, seinna meir.“ Það er gott að ég hef helgina til að hugsa um þetta. Ég get ekki samið slíka sögu í kvöld. Karl bróðir hennar lofaði að hjálpa henni að hugsa. Eftir kvöldverð sagði faðir þeirra þeim frá áætlun, sem hann og móðir þeirra höfðu gert fyrir helgina. „Við ætlum að fara til höfuðborgarinnar,“ sagði hann. „Við sofum hjá Betty frænku og skoðum allt, sem þið viljið sjá í borginni.“ „Dýragarðinn?“ spurði Karl. Pabbi kinkaði kolli. „Ég vil sjá þinghúsið, þar sem lögin eru samin,“ sagði Karen. „Allt, sem þið viljið,“ endurtók faðir þeirra. „Hvað vilt þú sjá, Snotra?“ spurði Karl stóra köttinn þeirra. Snotra setti upp kryppu og malaði. „Ég er hræddur um að Snotra verði að vera heima í þetta skipti,“ sagði mamma. „Betty frænka hefur ekki pláss fyrir kött. íbúðin hennar er varla nógu stór fyrir okkur fjögur.“ „Hvað er íbúð?“ spurði Karen. „Það er hús í mjög hárri byggingu, og önnur hús á báðar hliðar og bæði fyrir ofan og neðan,“ sagði mamma brosandi. „Þið sjáið það. Við verðum að fara með lyftu upp á fjórðu hæð, og úr gluggunum hennar Betty frænku getið þið séð yfir allan skemmti- garðinn.“ „En við getum ekki farið með Snotru,“ sagði Karen. „Hún kom með okkur, þegar við fórum á strönd- ina,“ bætti Karl við. „Við höfum pláss fyrir hana þar,“ sagði pabbi. „Amma ykkar gætir Snotru. Nú verðið þið að finna eitthvert ráð til þess að hún elti ekki bílinn okkar, þegar við förum.“ Börnin hlökkuðu til ferðarinnar og þau vissu að amma myndi hafa gaman af að hafa Snotru í tvo 146 — FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.