Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Qupperneq 5
1. BÓKFRÆÐI
Einar Sigurdsson. Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenskar bókmenntir síðari
tíma. 18. 1985. Einar Sigurðsson tók saman. Rv. 1986. 118 s.
Geir Jónasson. Minningargrein um hann [sbr. Bms. 1985, s. 5]: Jóhann J. E. Kúld
(Þjv. 7. 1.).
Gísli Kristjánsson. Bækur til að lesa og bækur til að safna. (DV 13. 3.) [Heimsókn
á bókamarkað.]
Guide to Nordic Bibliography Kbh. 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 5, og Bms. 1985, s.
5.]
Ritd. Marie-Louise Bachman (Nordisk Tidskrift för Bok- och Biblioteksvas-
en, s. 56-57).
Horton, JohnJ. Iceland. Oxford 1983. [Sbr. Bms. 1983, s. 6, ogBms. 1985, s. 5.]
Ritd. P. M. Mitchell (Scandinavica, s. 65-66), Richard F. Tomasson (Scand.
Studies, s. 381-82).
IngunnÁsdísardóttir. Fornarbækur. (I>jv. 6.6.) [Viðtal viðnokkrafornbókasala.]
Jonasson, Eric. An index to the poetry published in the „Icelandic Canadian", vol-
umes 1-40 (1942-1982). Compiled by Eric Jonasson. (Icel. Can. 44 (1986), 4.
h.,s. 27-32.)
Ólafur F. Hjartar. Vesturheimsprent. Skrá um rit á íslensku prentuð vestan hafs og
austan af Vestur-íslendingum eða varðandi þá. Ólafur F. Hjartar tók saman.
Rv. 1986. 88 s. [.Formáli’ eftir Finnboga Guðmundsson, s. 3; Jnngangur’ eftir
höf., s. 3-4; ,Skrá 1: Rit á íslensku gefin út í Vesturheimi, frumsamin og þýdd
af Vestur-íslendingum eða íslendingum á íslandi’, s. 7-51; ,Skrá 2: Rit á ís-
lensku, er varða íslendinga í Vesturheimi, og rit eftir íslendinga vestan hafs,
prentuð á fslandi eða annars staðar austan hafs’, s. 53-70; ,Efnisskrá’, s. 71-
88.]
ÓmarFridriksson. „Ritaskrá Pingeyinga." ArnljóturSigurjónsson hefurum tíu ára
skeið unnið að yfirliti um skrif Þingeyinga í tímans rás. (Árb. Þing. 28 (1985),
s. 87-93.) [Viðtal við A. S.]
SigurðurNordal. Benedikt S. Þórarinsson. Á75 ára afmæli. (S. N.: Mannlýsingar.
3. Rv. 1986, s. 173-75.) [Birtist fyrst í Mbl. 6. 11. 1936.]
— Benedikt S. Þórarinsson og bókasafn hans. (Sama rit, s. 176-88.) [Birtist fyrst
í Lesb. Mbl. 8. 9. 1940.]
— Halldór Hermannsson. Á sextugsafmæli. (Sama rit, s. 321-23.) [Birtist fyrst í
Nýja dagblaðinu 6. 1. 1938.]