Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Síða 6

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Síða 6
6 EINAR SIGURÐSSON von Sydow, Carl-Otto og Finnbogi Cudmundsson. Af Jónsbókareintaki í Visby. (Árb. Lbs. 1984, s. 44-49.) 2. BÓKAÚTGÁFA Aðalsteinn Ingólfsson. A season for translations. (News from Iceland 120. tbl., s. 18.) Anna Kristine Magnúsdóttir. Vandaðar bókmenntir fyrir lítinn pening. (Helgarp. 11. 12.) [Viðtal við Árna Sigurjónsson um kiljuútgáfu Máls og menningar.] Arnaldur Indriðason. Fimm kiljur fyrir fimmhundruðkall. (DV 4. 4.) [Stutt viðtal við Halldór Guðmundsson hjá Máli og menningu.] Árni Kr. Einarsson. í tilefni af nýfengnu frelsi. (TMM, s. 272-73.) [Um samskipti bókaútgefenda og bóksala.] Árni Johnsen. „Tók af mér trésmíðasvuntuna og trillaði í bókaútgáfu." Rætt við Ólaf GrSnz út Eyjum, sem rær á bókavertíð í Reykjavík. (Mbl. 19. 12.) Bókaútgáfa sem byrjaði með metsölubók. Örn og örlygur 20 ára. (Mbl. 20. 12.) [Viðtal við Örlyg Hálfdanarson.] Eysteinn Sigurðsson. Hálfrar aldar prentverk. Prentsmiðjan Edda hf. 50 ára í dag. (Tíminn 9. 9.) — Útflutningur á bókmenntum. (Tíminn30. 10.) [Vísaðertil viðtals Valgerðar A. Jóhannsdóttur við Kristján Jóhannsson í DV 25.10.] Gísli Kristjánsson. Úr grúskinu í útgáfuna. Rætt við Þorstein Jónsson, ættfræðing og útgefanda. (DV 6. 2.) Guðbrandsbiblía 400 ára [sbr. Bms. 1984, s. 6, og Bms. 1985, s. 7]: Einar G. Péturs- son: Guðbrandur Þorláksson og bókaútgáfa hans. (Árb. Lbs. 1984, s. 5-26.) - Sami: Fáein atriði um biblíuna úr Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups. (Árb. Lbs. 1984, s. 27-36.) - Eiríkur J. Eiríksson: Móðurmálið og Heilög ritning. (Árb. Lbs. 1984, s. 37-43.) - Chr. Westergárd-Nielsen (Gardar 15 (1984), s. 21-30.) [Guðjón Friðriksson.] Æskilegt að bókin sé hluti af tilveru þjóðarinnar. Viðtal við Ólaf Ragnarsson formann Bókasambands íslands. (íslensk bókatíðindi, s. 7.) — Jóhann „próki“ og Hinn óttalegi leyndardómur. Brautryðjandi í útgáfu afþrey- ingarbókmennta og örlög hans. (fslensk bókatíðindi, s. 30-31, 35.) [Um Jó- hann Jóhannesson (1870-1914).] Guðrún Guðlaugsdóttir. Flugufréttir - af bókaútgáfu, ljóðagerð, draugarannsókn- um o. fl. Rætt við Hrafn Jökulsson. (Mbl. 19. 10.) Guðrún Ólafsdóttir. Þær stofnuðu kvennaforlag. (Vera 1. tbl., s. 34.) [Viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur og Sigurbjörgu Aðalsteinsdóttur.] Gunnar Smári Egilsson. Kirkjan flækt í skuldahala Skálholts. (Helgarp. 28. 8.) Halldór Guðmundsson. Til skemmtunar. (Þjv. 16. 12.) [Svarar atriðum sem koma fram í ritdómi Helga Hjörvars um bók Andrésar Indriðasonar í Þjv. 12. 12. varðandi stefnu og hlutverk Máls og menningar.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.