Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 7

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 7
BÓKMENNTASKRÁ 1986 7 Helgi Hjörvar. Mál, menning og markaöslögmál. Opið bréf til framkvæmdastjóra Máls og menningar. (Þjv. 19.12.) [Svar við grein Halldórs Guðmundssonar: Til skemmtunar, íÞjv. 16. 12.] Hverjir eru betri en marxistar?! (Þjóðlíf 4. tbl., s. 31.) [Viðtal við Björn Jónasson, framkvæmdastjóra Svarts á hvítu.] Hvernig gekk vertíðin? (Helgarp. 18. 12.) [Viðtal við Örlyg Hálfdanarson bókaút- gefanda.] „Hætti við trésmíðina og sprangaði í þetta“ - segir Vestmannaeyingurinn Ólafur Granz sem keypti bókaforlagið Breiðablik. (Tíminn 21. 12.) [Viðtal.] Ingi V. Jónasson. Sigurlaugur Elíasson - um nýtt bókaforlag, listir og menningu. (Feykir 9. 7.) [Viðtal við S. E.] Ingólfur Margeirsson. Arfurinn hvílir á mér eins og risi á öxlum dvergs. Halldór Guðmundsson útgáfustjóri Máls og menningar f HP-viðtali. (Helgarp. 10. 4.) Jóhanna Sveinsdóttir. Vorbókaleysingar. (Helgarp. 17. 4.) Jónas F. Jónsson. Kiljan - bjargvættur bókmenntaþjóðarinnar. (DV 25. 9.) [Um aukningu á útgáfu í kiljuformi.] Margrét Rún Guðmundsdóttir. Hrafn Jökulsson stofnar bókaforlag. (Helgarp. 11. 9.) [Viðtal við H. J.] Myklebost, Tone. Boksalget 0ker. (Aftenposten 28. 1.) Og nú vitum við meira að segja hver var í líkkistunni! Spjallað við Örlyg Hálfdanar- son. (Tíminn 14. 12.) Ólafur Gíslason. Bókmenntalegur metnaður að gefa út vandaðar þýðingar, segir Halldór Guðmundsson hjá Máli og menningu. (Þjv. 12. 11.) [Viðtal.] Oliver Steinn Jóhannesson. Minningargrein um hann [sbr. Bms. 1985, s. 7]: Lúð- vík Kristjánsson (Breiðfirðingur, s. 120-32). Pétur Gunnarsson. Arfurinn. (TMM, s. 132-34.) [Ádrepa; fundið er að því hve mikið er ófáanlegt á almennum markaði af merkisritum þjóðarinnar.] Scudder, Bernard. From friendly strangers to lifelong companions. (News from Iceland 118. tbl. 1985, s. 14-15.) Silja Aðalsteinsdóttir. Bréf til lesenda Þjóðviljans vegna skrifa Helga Hjörvar. (Þjv. 23. 12.) [Vísaðer til greinarH. H.: Mál, menningog markaðslögmál, í Þjv. 19. 12.] Skyum-Nielsen, Erik. Veje ud af krisen. En samtale om den islandske litteraturs vilkár i dag med forlagsleder Halldór Guðmundsson, Mál og Menning. (Bog- ens Verden, s. 24-26.) Ungskáld lífsogliðin. (Þjv. 26. 9.) [Stutt viðtal við Hrafn Jökulsson umbókaútgáf- una Flugur.] Valgerður A. Jóhannsdóttir. Ungu skáldin til sölu. (DV25.10.) [Viðtal við Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóra AB, í tilefni af bókasýningunni í Frankfurt.] Yngvi Kjartansson. Fólk vill fá ódýrari bækur. (Dagur 26. 2.) [Viðtal við Rósu V. Guðmundsdóttur hjá Ás-útgáfunni á Akureyri.] Póra J. Gunnarsdóttir og Sigurhanna V. Sigurjónsdóttir. ... ég fullyrði að börn muni áfram lesa bækur. (Fóstra 2. tbl., s. 34.) [Viðtal við Jón Karlsson hjá Ið- unni.]
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.